Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Side 93

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Side 93
vemd, Félagaréttur I, Félagaréttur II (félaga- og kauphallarréttur), Fjölmiðla- réttur, Fullnusturéttarfar I og II (fyrir diplómanemendur), Hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einkamála og opinberra mála, Kvennaréttur, Leiguréttur, Persónuupplýsingar og einkalífsvemd, Rafbréf og önnur viðskiptabréf, Réttar- far-formreglur (fyrir diplómanemendur), Réttarsaga, Réttarheimspeki, Saman- burðarlögfræði, Skattaréttur, Starfsmannaréttur, Umhverfisrefsiréttur, Upplýs- ingaöflun og heimildavinna (fyrir diplómanemendur), Verðbréfamarkaðsréttur og Þjóðaréttur. 4. NÁMSKEIÐ Á ENSKU FYRIR ERLENDA LAGANEMA Undanfarin ár hefur verið boðið upp á námskeið í lögfræði á ensku við lagadeild fyrir erlenda laganema. Fjögur námskeið hafa verið kennd á haust- misseri en vegna aukinnar eftirspumar er nú einnig boðið upp á námskeið á vormisseri. Þessi námskeið hafa verið kennd á haustin: Comparative Criminal Law, European Law I, Legal History og The Law of the Sea. Á vorin eru kennd námskeiðin European Law II, Topics in Jurisprudence and Constitutional Theory og Intemational Environmental Law. Að meðaltali em um 15 erlendir laganemar í námi þessu við lagadeild á hverju háskólaári. Frá haustinu 2002 verður íslenskum laganemum einnig heimilað að skrá sig í námskeið þessi. 5. ENDURMENNTUNARMÁL Frá árinu 1997 hefur verið x gildi endurmenntunarsamningur milli laga- deildar og félaga lögfræðinga og hefur lögfræðingum verið heimilað að stunda nám í kjörgreinum sem kenndar em við lagadeild. Hafa þó nokkrir lögfræðingar stundað nám við deildina samkvæmt samningi þessum en þeir eru ekki eins margir og gert var ráð fyrir. 6. HÚSNÆÐIS- OG TÆKJAMÁL Haldið hefur verið áfram endurbótum í Lögbergi, húsi lagadeildar, sem og á tölvu- og tækjakosti deildarinnar. Stærsta kennslustofan, L-101, hefur m.a. verið endurskipulögð frá gmnni og er það til mikilla bóta. Einnig hafa verið settir upp skjávarpar með viðeigandi tölvubúnaði í fimm kennslustofur í Lögbergi. Á haustmánuðum 2000 var ákveðið að bjóða upp á vinnuaðstöðu í Lögbergi fyrir doktorsnema í lögfræði, fræðimenn, gestafyrirlesara, aðjúnkta og stundakennara við lagadeild. Vinnuherbergið er kallað Lögvísindastofa. Er þar aðstaða fyrir fimm manns og hefur nýting verið góð. 7. BÓKASAFNSMÁL Bókasafn lagadeildar er á 3. hæð í Lögbergi og er það útibú frá Lands- bókasafni Íslands-Háskólabókasafni, sjá heimasíðu safnsins http://www.bok.hi. is/utlan/lagadeild.htm. Auður Gestsdóttir bókasafnsfræðingur hefur umsjón með bókasafninu í Lögbergi. 187
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.