Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 94

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 94
8. HELSTU NEFNDIR OG RÁÐ VIÐ LAGADEILD VORIÐ 2002 Lagastofnun, stjórn: Áslaug Björgvinsdóttir formaður, Bjöm Þ. Guðmundsson, Páll Sigurðsson, Stefán Már Stefánsson og Árni Sigurjónsson laganemi fyrir hönd Orators. Meistaranámsnefnd í sjávarútvegsfræðum: Skúli Magnússon lektor, Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri og Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar. Meistaranámsnefnd í umhverfisfræðum: Ragnheiður Bragadóttir prófessor, Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri og Bjöm Gunnarsson, forstöðumaður Umhverfisstofnunar. Bókasafnsnefnd: Viðar Már Matthíasson formaður, Páll Sigurðsson og Hákon Zimsen laganemi. Erasmus og Nordplus: Ásta Edda Jónsdóttir og Stefán Már Stefánsson. Kynningarnefnd lagadeildar: Páll Hreinsson. Námsnefnd: Deildarforseti, Kolbrún Linda Isleifsdóttir, Jónatan Þórmundsson og laga- nemamir Ámi Sigurjónsson og Edda Björk Andradóttir. 9. STJÓRN ORATORS, FÉLAGS LAGANEMA, STARFSÁRIÐ 2001-2002 Ásta Guðjónsdóttir formaður, Guðjón Ármannsson varaformaður, Eva Halldórsdóttir gjaldkeri, Katrín Smári Ólafsdóttir skemmtanastjóri, Guðríður Svana Bjamadóttir alþjóðaritari, Heiða Björg Pálmadóttir funda- og menn- ingarmálastjóri og Stefán Andrew Svensson ritstjóri Úlfljóts. Fulltrúar laga- nema á deildarfundum eru Björk Viðarsdóttir, Guðjón Ármannsson og Ragn- heiður Þorkelsdóttir. 10. FYRIRLESARAR, GESTIR OG RÁÐSTEFNUR Á tímabilinu 2000-2001 var haldið áfram þeirri stefnu lagadeildar að kalla til erlenda sérfræðinga til kennslu og fyrirlestrahalds á vegum deildarinnar. Ennfremur eru reglulega haldnir fræðafundir og ráðstefnur, bæði á vegum lagadeildar og í samstarfi við Orator, félag laganema, Lagastofnun, Holl- vinafélag lagadeildar, Lögfræðingafélag Islands og Lögmannafélag íslands. 11. ERLEND SAMSKIPTI Kennara- og stúdentaskipti Erlend samskipti lagadeildar hafa aukist mjög hin síðari ár, ekki síst með tilkomu svokallaðra laganeta í Evrópu, fyrst og fremst Nordplus og Erasmus. Nordplus er styrktarkerfi fyrir nemendur og kennara, sem ætlað er að auðvelda nemenda- og kennaraskipti milli Norðurlandanna. Evrópunetið nefnist Erasmus og er eins og Nordplus ætlað að auðvelda nemenda- og kennaraskipti milli 188
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.