Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Page 95
landa. Laganet þess kallast ELPIS (European Legal Practice Integrated
Studies). Stöðugt færist í vöxt að stúdentar við lagadeild nýti sér þessa mögu-
leika og stundi hluta kjömáms síns við erlenda lagaháskóla samkvæmt heimild
í háskólareglugerð. Þannig lögðu 9 íslenskir laganemar stund á laganám
erlendis háskólaárið 2000-2001 og 20 laganemar háskólaárið 2001-2002.
Sérstakir samningar um stúdentaskipti, fyrir utan Nordplus og Erasmus, eru
ennfremur á milli lagadeildar og Ohio Northern University, Washington
University og Renmin-háskóla í Kína.
Annað erlent samstarf
Af öðrum reglulegum samskiptum lagadeildar við lagaskóla í Evrópu má
nefna þátttöku í starfi ELA, European Association for Education and Policy og
ELFA, European Law Faculties Association, en ekki verður fjallað nánar um
samstarf þetta hér.
12. EMBÆTTISPRÓF í LÖGFRÆÐI
Á árinu 2001 voru brautskráðir 56 kandidatar frá lagadeild, 29 konur og 27
karlar.
í febrúar 2001 voru brautskráðir 13 kandidatar:
Alda Hrönn Jóhannsdóttir
Anna Sigríður Amardóttir
Anna Guðný Júlíusdóttir
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Bjöm Þór Rögnvaldsson
Eiríkur Gunnsteinsson
Erla Skúladóttir
Jón Elvar Guðmundsson
Karl Ingi Vilbergsson
Ólafur Rúnar Ólafsson
Steinar Dagur Adolfsson
Svana Margrét Davíðsdóttir
Sveinbjörg B. Sveinbjömsdóttir
í júní 2001 voru brautskráðir 21 kandidat:
Amþrúður Þórarinsdóttir
Atli Bjöm Þorbjömsson
Brynja Stephanie Swan
Einar Jónsson
Einar Laxness
Einar Þór Sverrisson
Geir Amar Marelsson
Grétar Ingi Grétarsson
Guðríður A. Kristjánsdóttir
189