Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 95

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 95
landa. Laganet þess kallast ELPIS (European Legal Practice Integrated Studies). Stöðugt færist í vöxt að stúdentar við lagadeild nýti sér þessa mögu- leika og stundi hluta kjömáms síns við erlenda lagaháskóla samkvæmt heimild í háskólareglugerð. Þannig lögðu 9 íslenskir laganemar stund á laganám erlendis háskólaárið 2000-2001 og 20 laganemar háskólaárið 2001-2002. Sérstakir samningar um stúdentaskipti, fyrir utan Nordplus og Erasmus, eru ennfremur á milli lagadeildar og Ohio Northern University, Washington University og Renmin-háskóla í Kína. Annað erlent samstarf Af öðrum reglulegum samskiptum lagadeildar við lagaskóla í Evrópu má nefna þátttöku í starfi ELA, European Association for Education and Policy og ELFA, European Law Faculties Association, en ekki verður fjallað nánar um samstarf þetta hér. 12. EMBÆTTISPRÓF í LÖGFRÆÐI Á árinu 2001 voru brautskráðir 56 kandidatar frá lagadeild, 29 konur og 27 karlar. í febrúar 2001 voru brautskráðir 13 kandidatar: Alda Hrönn Jóhannsdóttir Anna Sigríður Amardóttir Anna Guðný Júlíusdóttir Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir Bjöm Þór Rögnvaldsson Eiríkur Gunnsteinsson Erla Skúladóttir Jón Elvar Guðmundsson Karl Ingi Vilbergsson Ólafur Rúnar Ólafsson Steinar Dagur Adolfsson Svana Margrét Davíðsdóttir Sveinbjörg B. Sveinbjömsdóttir í júní 2001 voru brautskráðir 21 kandidat: Amþrúður Þórarinsdóttir Atli Bjöm Þorbjömsson Brynja Stephanie Swan Einar Jónsson Einar Laxness Einar Þór Sverrisson Geir Amar Marelsson Grétar Ingi Grétarsson Guðríður A. Kristjánsdóttir 189
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.