Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 23
Reiknaður úthafskarfakvóti eftir fyrirtækjum Útgerðaraðilar Verstöðvar Aflamark Hlutfall Grandi hf. Reykjavík 9.123.346 20.27% Samherji hf. Akureyri 5.649.547 12,55% Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Sauðárkróki 4.043.633 8,99% Stálskip hf. Hafnarfjörður 3.873.648 8,61% Sjólaskip hf. Hafnarfjörður 3.813.156 8,47% Haraldur Böðvarsson hf. Akranes 3.015.608 6,70% Siglfirðingur hf. Siglufjörður 2.973.903 6,61% Ögurvík hf. Reykjavík 1.773.921 3,94% Gunnvör hf. ísafjörður 1.718.290 3,82% Útgerðarfélag Akureyringa hf. Akureyri 1.409.363 3,13% Hvalur hf. Hafnarfjörður 1.210.648 2,69% Skipaklettur hf. Reyðarfirði 1.210.076 2,69% Miðnes hf. - Keflavík hf. Sandgerði 1.193.674 2,65% Útgerðarfélagið Sléttanes hf. Þingeyri 982.649 2,18% Bergur Huginn ehf. Vestmannaeyjar 799.689 1,78% Sæberg hf. Ólafsfjörður 712.747 1,58% Geiri Péturs Húsavík 273.986 0,61 % Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjar 265.918 0,59% Hrönn hf. ísafjörður 256.070 0,57% Þorbjörn hf. Grindavík 193.562 0,43% Guðmundur Runólfsson hf. Grundarfjörður 172.196 0,38% Snæfellingur hf. Ólafsvík 150.840 0,34% Melur hf. Vestmannaeyjar 144.635 0,32% Kristján Guðmundsson hf. Hellissandur 22.976 0,05% Síldarvinnslan hf. Neskaupstaður 10.417 0,02% Hólmadrangur hf. Hólmavík 5.502 0,01% Útreiknað aflamark skv. töflu á bls. hér til hliðar, sjá athugasemd þar. flaggskip Sjólaskipa í Hafnarfirði, eða 3.813 tonn. Baldvin Þorsteinsson EA, í eigu Samherja á Akureyri, fær þriðja mesta kvótann samkvæmt þessu eða 3.752 tonn og fast á hæla þess- ara þriggja fylgja skip eins og Örfirisey RE, Siglir SI, Ýmir HF, Höfrungur III AK og Þerney RE. Baldvin Þorsteinsson veiddi einhvern hluta afla síns innan grænlenskrar lögsögu skv. samkomulagi Samherja við Royal Greenland og erfitt er ab segja hvort það kemur til með að minnka kvóta hans. Grandi fær mest - Reykjavík á toppnum Sé litið á hlut einstakra fyrirtækja í væntanlegum karfa- kvóta á Reykjaneshrygg ber Grandi hf. í Reykjavík höfuð og herbar yfir aðra i þeim efnum, en samtals myndi úthafskarfa- kvóti Granda nema 9.123 tonnum (20,27%). Samherji er í ööru sæti (12,55%) og Fiskiðjan-Skagfiröingur er í þriðja sæti (12,55%) og viröist hafa tryggt sér drjúga hlutdeild meb kaupunum á Sjóla (nú Málmey). Ef skoðuð er skipting milli einstakra útgerðarstaða sést að Reykjavík og Hafnarfjörður fengju saman rúm 43% kvótans eða 19.795 tonn. Hér er rétt að hafa í huga að stærsti hluti afla Málmeyjar fékkst meðan hún var gerð út frá Hafnarfirði svo hlutur suðvesturhornsins hefði verið enn stærri hefði Sjóli HF ekki verið seldur norður. Sýnd veiði en ekki gefin Rétt er að hafa í huga ab hér er fjallað um fisk sem er sýnd veiði en ekki gefin. Síðasta ár, 1995, var aflinn á Reykjanes- hrygg samtals 29.275 tonn sem var umtalsverður samdráttur frá árinu áður þegar 47.094 tonn veiddust þar. Útgerðarmenn hafa sagt að minni afli á síðasta ári sé einkum um ab kenna löngu sjómannaverkfalli á óhentugum tíma en margir hafa bent á að það sé ekki nægilegt skýring heldur hafi veiðin Samkvœmt þessum forsendum fœr Málmey SK, sem Fiskiðjan-Skagfirðingur á Sauðárkróki gerir út (áður Sjóli HF í eigu Sjólaskipa í Hafn- arfirði), mesta karfakvótann á hryggnum eða 3.832 tonn. Þann kvóta mœtti miðað við gefnar forsendur leigja fyrir 75-100 milljónir eða selja fyrir 320-330 milljónir. einnig verið umtalsvert minni og sumir skipstjórar halda því fram að mælingar á stofnstærð karfans á þessum slóðum séu ónákvæmar og stofninn sé alls ekki eins stór og talið er. Hið mikilvægasta í málinu hlýtur þó að vera ab meb sam- komulagi þeirra þjóða sem að veiðunum standa er komið stjórn á þær og endi bundinn á stjórnleysi. Jafnframt dregur úr óvissu vegna sennilegra áhrifa karfaveiða utan landhelgi á „íslenska karfastofninn". Ekki er síður mikilvægt að með umræddu samkomulagi er sýnt að með áræðni og framsækni hafa íslenskir skipstjórar og útgerðarmenn skapað töluverð verðmæti með því að afla veiðireynslu í úthafinu. □ Reiknaöur úthafskarfakvóti eftir útgerðarstöðum Útgerðarstaður Aflamark Hlutfall Reykjavík 10.897.267 24,22% Hafnarfjörður 8.897.452 19,77% Akureyri 7.058.910 15,69% Sauðárkróki 4.043.633 8,99% Akranes 3.015.608 6,70% Siglufjörður 2.973.903 6,61% Isafjörður 1.974.360 4,39% Vestmannaeyjar 1.210.242 2,69% Reyðarfirði 1.210.076 2,69% Sandgerði 1.193.674 2,65% Þingeyri 982.649 2,18% Ólafsfjörður 712.747 1.58% Húsavík 273.986 0,61 % Grindavík 193.562 0,43% Grundarfjörður 172.196 0,38% Ólafsvík 150.840 0,34% Hellissandur 22.976 0,05% Neskaupstaður 10.417 0,02% Hólmavík 5.502 0,01% ÆGIR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.