Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 52
Netasalan: Skötuselsnetin lofa góðu „Við veitum neta- og línubátum alhliba veiðarfæraþjónustu," sagði Jón V. Óskarsson sölustjóri Netasöiunnar í samtali við Ægi. „Minnkandi þorskkvóti hefur aukið eftirspurn eftir sértækum veiðarfærum eins og koianetum. Marg- ir sýna þeim nú áhuga. Skötuselsnet eru einnig forvitnilegur kostur. Færey- ingar og Norðmenn hafa notað þau með góbum árangri." Jón sagði Netasöluna eiga skötuselsúthald sem gera mætti klárt með stuttum fyrirvara og þeir væru að leita að útgerðaraðila sem vildi prófa þessar veiðar. Sögulegir fróðleiksmolar Svo virðist sem veiðarfæri úr netum hafi verið komin til sögunnar 3-4 árþúsundum fyrir Krist. Þau veiðarfæri voru þó mun frumstæðari en flest sem við þekkjum nú en öll algengustu veiðarfæri nútímans eru glænýjar uppfinningar í sögulegum skilningi. Dragnót og hringnót komu fram á miðri 19. öld og skömmu fyrir síðustu aldamót koma fyrstu hlerabotnvörpurnar fram og flottrollið er nýjasta uppfinningin, aðeins fárra áratuga gömul. Wll ^ .ymmm \!pZ~ m 7n j : -r Utmið við neðansjávarmyndavél í eigu Netagerðar Vestfjarða, en fleri hafa einnig notfœrt sér þessa tcekni. Úr Hampiðjunni. íslendingar kynntust netum þegar Skúli Magnússon varð skipreika á Sunn- mæri í Noregi haustið 1752. Þar kynnt- ist hann netaveiöum og hafði tvö net með sér heim til Islands vorið eftir. Þau voru lögð í Hafnarfjörð þá um sumarið. Togaraútgerð á íslandi hófst með út- gerð Coots 1905 og gera má ráð fyrir að fljótlega hafi netagerö komist á legg sem atvinnugrein með svipuðum hætti og tíðkast nú. Netagerð óx fiskur um hrygg eftir því sem útgerð jókst. Vaxandi síld- veiði samfara aukinni útgerð á öðrum sviöum renndi þeim stobum undir neta- gerð sem hún stendur á enn í dag. Samvinna skipstjóra og netagerðar- manna hefur oft leitt til nýsköpunar í veiðarfæragerð og eru tilraunir Bjarna Ingimarssonar með flottroll á Nept- únusi RE á sjötta áratugnum í rauninni upphafið að því þróunarstarfi sem unn- ið hefur verib í Hampiðjunni með ís- lenskum skipstjórum á síðustu árum. □ 52 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.