Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1998, Blaðsíða 8

Ægir - 01.11.1998, Blaðsíða 8
IS selur hlut í Vinnslustöðinni s /'slenskar sjávarafnrðir Itf. hafa selt eignarhluta sinn í Vinnslustöinni hf. í Vestmannaeyjum. Kaupandi er dótturfyrirtœki Olíufélagsins hf. en fyrir átti Olíufélagið umtalsverðan hlut í Vinnslustöðinni. Um leið og þessi viðskipti fóru fram keypti dótt- urfyrirtœki Olíufélagsins hlut ÍS í ís- hafi hf. Á sínum tíma varð mikið fjaðrafok þegar ÍS keypti eignarhlutinn í Vinnslustöðinni hf. og sölumál fyrir- tækisins færðust frá SH til ÍS. Eftir því sem næst verður komist er ekki um að ræða breytingu á sölumálum Vinnslu- stöðvarinnar þrátt fyrir þessi viðskipti. Olíufélagið (Esso) á eftir þessi við- skipti yfir 30% hlut í Vinnslustöðinni, þ.e. með beinum og óbeinum hætti. Olíufélagið er þar með stærsti einstaki hluthafinn í félaginu. Pökkun hjá Vinnslustöðinni hf. Skilafrestur auglýsinga í desemberblað Auglýsingar og jólakveðjur í des- emberblað Ægis þurfa að hafa borist fyrir 4. desember næstkomandi. Auglýsingastjóri er Inga Agústs- dóttir og símar hennar 568-4413 og 898-8022. FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmikil og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta; _______> VÉLAVIÐGERÐIR _______* RENNISMÍÐI _______* PLÖTUSMÍÐI BOGI • DÍSILSTILLINGAR Viðurkennd MAK Þjónusta. 3 Framtak VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfirði Sími S 6 S 2556 • Fax 565 2956 CÓO ÞIOMUSTA VECUR ÞUNGT 8 Mm

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.