Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1998, Page 29

Ægir - 01.11.1998, Page 29
Útskiptingartilboð á símagjaldmælum GJALDMÆHH OSI Mmm QmTOLKTMh c - Gjaldmælir RM128LI Notendabúnaðardeild Landssíma íslands hf. hefur ákveðið að gera þeim sem eru með elstu gerð af gjald- mælum (vers. RM-64L1) ótrúlegt útskiptingartilboð. Nýr gjaldmælir (RM128L1) kostar: kr. 61.667,- án VSK Tilboðsverð með því að láta gamla gjaldmælinn (RM64L1) upp í: kr. 39.990,- án VSK Nýi mælirinn hefur meira geymsluminni og möguleika á einföldum gjaldskrárbreytingum og nýjum uppfærslum á hugbúnaði. það er einnig nauðsynlegt að vera með nýjustu gerð gjaldmæla til að fá áskrift af gjaldskrárbreytingum Landssímans hf. Tilboðinu fylgir frí uppfærsla með nýjustu gjaldskrám Landssímans. Athugið Tilboð þetta verður eingöngu afgreitt af Notendabúnaðardeild Landssímans hf. Sölvhólsgötu 11. Nánari upplýsingargefurRagnar Þorgeirsson Notendabúnaðardeild, í síma: 550 7811 eða gegnum tölvupóst: ragnart&simi.is Sendum ípóstkröfu um allt land. SIMINN ÆGIR 29

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.