Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1998, Page 45

Ægir - 01.11.1998, Page 45
SAMLEIÐ MEÐISLENSKUM SJÁVARÚTVEGI í töflu 3 eru sýndir raunvextir sjáv- arútvegs. Miðað við lántökumyntir voru þeir metnir á um 6,2 milljarða króna á árinu 1997. Hér eru undan- skildir vextir af lánum utan lánakerfis, það er lánum við ýmsa birgja og við- skiptavini greinarinnar, ríki, sveitarfé- lög, lífeyrisjóði o.fl. Liggur ekki ljóst fyrir að hversu miklu ieyti þessar skuldir eru vaxtaberandi. í sumum til- vikum er hér um að ræða viðskipta- víxla en í öðrum viðskiptaskuldir sem eru vaxtalausar séu þær greiddar inn- an tiltekins tíma t.d. sex til átta vikna., annars beri þær dráttarvexti. Þessar skuldir hafa verið að jafnaði metnar nærri fimmti hluti skulda sjávarút- vegs. Skuldir komnar í 116 milljarða Gerð hefir verið tilraun til að meta skuldir sjávarútvegs um mitt yfirstand- andi ár ásamt skiptingu þeirra í skuldir í innlendri mynt annars vegar og skuldir í erlendri mynt hins vegar. Eru þær sýndar í töflu 4. Þær voru metnar um 116 milljarðar króna í lok ársins 1997 og benda líkur til þess að á hálfu öðru ári hafi þær hækkað um 10 millj- arða króna. Lágir raunvextir í töflu 5 er birt yfirlit yfir vexti flokk- Raunvextir af lánum til sjávarútvegs miðað við lántökumyntir Tafla 5 Raunvextir af lánum til sjávarútvegs miðað við innlend kjör allra lána Raunvextir af lánum til sjávarútvegs meðaltal yfir lánstíma árin 1990-1997 árin 1990-1997 árin 1990-1997 Alls Alls Alls Inn- Er- Inn- Er- Inn- Er- lendir lendir AIls lendir lendir Alls lendir lendir Alls 1990 8,4% 4,1% 5,2% 1990 8,4% -1,7% 0,9% 1990 8,5% 5,9% 6,5% 1991 8,9% 3,7% 5,2% 1991 8,9% 1,3% 3,6% 1991 8,5% 7,2% 7,6% 1992 9,2% 4,5% 5,8% 1992 9,2% 19,0% 16,2% 1992 8,7% 9,9% 9,5% 1993 9,3% 4,6% 5,8% 1993 9,3% 18,1% 15,9% 1993 8,9% 8,2% 8,3% 1994 8,3% 5,1% 5,9% 1994 8,3% 6,5% 6,9% 1994 8,6% 5,3% 6,1% 1995 8,7% 5,2% 6,1% 1995 8,7% 4,0% 5,1% 1995 8,7% 5,1% 6,0% 1996 9,0% 5,3% 6,2% 1996 9,0% 3,2% 4,8% 1996 9,1% 5,3% 6,3% 1997 9,7% 5,2% 6,4% 1997 9,7% 6,1% 7,0% 1997 9,7% 6,0% 6,9% Innlánsstofnanir Innlánsstofnanir Innlánsstofnanir 1990 9,4% 4,2% 5,5% 1990 9,4% -1,7% 1,0% 1990 9,9% 6,0% 7,0% 1991 10,3% 3,9% 5,6% 1991 10,3% 1,5% 3,9% 1991 10,1% 8,0% 8,6% 1992 11,2% 4,7% 6,4% 1992 11,2% 19,2% 16,9% 1992 10,3% 12,5% 11,9% 1993 11,0% 4,8% 6,4% 1993 11,0% 18,4% 16,4% 1993 10,6% 10,4% 10,4% 1994 9,4% 5,3% 6,5% 1994 9,4% 6,7% 7,4% 1994 10,0% 6,0% 7,1% 1995 9,9% 6,1% 7,2% 1995 9,9% 4,8% 6,3% 1995 10,1% 5,6% 7,0% 1996 10,3% 6,1% 7,3% 1996 10,3% 4,0% 5,9% 1996 10,4% 5,8% 7,2% 1997 11,0% 6,1% 7,5% 1997 11,0% 6,9% 8,1% 1997 11,0% 6,9% 8,1% Fjárfestingarlánasjóðir 1990 9,4% 4,1% Fjárfestingarlánasjóðir 4,9% 1990 9,4% -1,7% Fjárfestingarlánasjóðir -0,1% 1990 8,1% 5,7% 6,0% 1991 9,6% 3,8% 4,7% 1991 9,6% 1,5% 2,7% 1991 8,0% 6,2% 6,5% 1992 8,9% 4,3% 5,0% 1992 8,9% 18,7% 17,2% 1992 7,9% 6,4% 6,6% 1993 8,4% 4,8% 5,2% 1993 8,4% 18,3% 17,5% 1993 7,9% 5,5% 5,7% 1994 8,0% 5,2% 5,3% 1994 8,0% 6,5% 6,6% 1994 7,9% 4,6% 4,8% 1995 7,6% 4,5% 4,7% 1995 7,6% 3,2% 3,6% 1995 7,6% 4,5% 4,8% 1996 7,7% 4,3% 4,7% 1996 7,7% 2,3% 3,0% 1996 7,6% 4,6% 5,0% 1997 7,6% 4,2% 4,6% 1997 7,6% 5,0% 5,3% 1997 7,6% 4,8% 5,2% 1990 Lánasjóðir ríkis 6,2% 3,2% Lánasjóðir ríkis 5,1% 1990 6,2% Lánasjóðir ríkis -2,6% 2,9% 1990 6,2% 5,3% 5,9% 1991 6,4% 1,3% 4,6% 1991 6,4% -1,1% 3,8% 1991 6,2% 6,0% 6,1% 1992 6,5% 3,5% 5,3% 1992 6,5% 17,9% 10,8% 1992 6,1% 6,6% 6,3% 1993 6,5% 1,7% 4,6% 1993 6,5% 14,8% 9,7% 1993 6,1% 5,6% 5,9% 1994 6,2% 3,3% 5,1% 1994 6,2% 4,7% 5,6% 1994 6,0% 4,8% 5,6% 1995 6,3% 3,7% 5,3% 1995 6,3% 2,5% 4,8% 1995 6,0% 4,9% 5,6% 1996 6,0% 4,4% 5,4% 1996 6,0% 2,4% 4,6% 1996 6,0% 5,2% 5,7% 1997 6,0% 4,6% 5,5% 1997 6,0% 5,4% 5,8% 1997 6,0% 5,5% 5,8% NQÍR 45

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.