Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1998, Blaðsíða 46

Ægir - 01.11.1998, Blaðsíða 46
aða eftir lánveitendum, það er inn- lánsstofnunum, fjárfestingarlánasjóð- um og lánasjóðum ríkis. Annars vegar er um að ræða vexti gengistryggðra lána en hins vegar vexti af lánum í innlendri mynt. Raunvextir eru hér sýndir metnir á þrennan hátt. í fyrsta lagi sem vextir miðaðir við lántöku- Raunvextir lána bankakerfis, fjárfestingarlánasjóöa og lánasjóöa ríkis til sjávarútvegs. myntir, í öðru lagi sem vextir reiknað- ir sem innlendir vextir allra lána og í þriðja lagi sem meðalvextir yfir láns- tíma. Nokkur munur er í einstaka til- vikum á erlendum vöxtum eftir því hvort þeir eru reiknaðir sem raunvext- ir í erlendri mynt eða innlendri. Skýrist munurinn í megin dráttum á mismunandi hækkunum gengisvísi- tölu lántökumynta og lánskjaravísi- tölu. Hækki gengisvísitala meira en lánskjaravísitala reynast raunvextir gengistryggðra lána hærri þegar þeir eru reiknaðir sem innlendir raunvextir en þegar þeir eru reiknaðir sem erlend- ir raunvextir. Að lokum eru raunvextir reiknaðir miðaðir við afurðaverð. Ljóst er að á þann mælikvarða hafa þeir ekki verið lægri yfirstandandi áratug en þeir voru á liðnu ári. Eru horfur á að á þessu ári verði þeir enn lægri þannig reiknaðir og að öllum líkind- um neikvæðir vegna mikillar hækkun- ar afurðaverðs. Tafla 6 - Samanburður á vöxtum sjávarútvegs miðað við lánskjaravísitölu og afurðaverð árin 1986-1997 Bankar 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Miðaö við lánskjvístiölu 2,0% -5,9% 11,6% 17,2% 1,0% 3,9% 16,9% 16,4% 7,4% 6,3% 5,9% 8,1% Miöað viö afurðaverð 0,6% 4,9% 13,0% 9,3% -9,3% 11,4% 19,2% 17,7% 3,6% 8,0% 12,3% 3,3% Fjárfestingarlánasjóðir Miöaö við lánskjvístiölu 2,2% -6,9% 11,2% 17,2% -0,1% 2,7% 17,2% 17,5% 6,6% 3,6% 3,0% 5,3% Miöaö við afuröaverð 0,8% 3,7% 12,6% 9,1% -10,2% 10,0% 19,5% 18,7% 3,8% 5,2% 9,2% 0,6% Lánasjóbir ríkis Miöað við lánskjvístiölu 2,9% 3,8% 10,8% 9,7% 5,6% 4,8% 4,6% 5,8% Miöab við afurðaverb -7,4% 11,1% 12,8% 10,9% 2,0% 6,8% 10,6% 1,0% Alls Miöað við lánskjvístiölu 0,9% 3,6% 16,2% 15,9% 6,9% 5,1% 4,8% 7,0% Miðað vib afuröaverð -9,3% 11,0% 18,4% 17,2% 3,5% 6,8% 11,1% 2,2% 46 AGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.