Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 7
5 skólans, einkum fyrir þá sök, að óvenjulega margir háskóla- kennarar hafa nú lausn frá kennsluskyldu um stundarsakir og nýir menn annast kennsluna í þeirra stað. 1 guðfræðis- deild hafa þeir dr. Magnús Jónsson prófessor og Sigurbjörn Einarsson dósent lausn frá kennsluskyldu, en séra Magnús Már Lárusson og séra Jóhann Hannesson kenna í þeirra stað. 1 læknadeild hefur prófessorsembættið í lyflæknisfræði verið veitt Jóhanni Sæmundssyni tryggingaryfirlækni, en hann tekur eigi við embætti þessu fyrr en núverandi prófessor í því, Jón Hj. Sigurðsson, lætur af því haustið 1948. Um embættisveit- ingu þessa hafa orðið nokkrar umræður á opinberum vettvangi fyrir þá sök, að eigi var farið að tillögum deildarinnar við veit- inguna. Ég skal eigi ræða það mál hér, enda hefur háskóla- ráð þegar áður lýst afstöðu sinni til þess. 1 laga- og hagfræðis- deild hefur Gunnar Thoroddsen prófessor lausn frá kennslu- skyldu, en Ólafur Jóhannesson hrl. hefur verið settur í embætti hans. Ólafur Björnsson, sem settur hefur verið dósent í deild- inni undanfarin ár, hefur fengið veitingu fyrir embætti sínu, og loks hefur deildinni bætzt nýr starfsmaður, Hans Andersen cand. juris, sem ráðinn hefir verið kennari í þjóðarétti. 1 heim- spekisdeild hefur Björn Guðfinsson dósent lausn frá kennslu, og kenna þeir í hans stað Björn K. Þórólfsson dr. phil. og Ólafur M. Ólafsson cand. mag. Þá er og kominn til deildar- innar nýr sænskur sendikennari, Holger öberg licentiat. Nýr kennaxá í ensku hefur verið ráðinn, Jóhann Hannesson mag. art. 1 verkfræðisdeild kenna þrír nýir stimdakennarar, þeir Ei- ríkur Einarsson húsameistari, Guðmundur Arnlaugsson cand. mag. og Þorbjörn Sigurgeirsson mag. sc. Ég býð þessa nýju starfsmenn velkomna og óska þeim góðs gengis í starfi þeirra hér. Kennsla hefur farið fram og próf verið haldin með venju- legum hætti. Til nýjunga má telja það, að laga- og hagfræðis- deild hefur tekið að sér að veita þeim, er búa sig undir að taka próf í endurskoðun, kennslu í hinum bóklegu greinxxm náms þeirra, og fer sú kennsla fram hér í háskólanum. Tveir kandídatar luku fullnaðarprófi í guðfræði á árinu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.