Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 13
11 fáu skipum, er þá gengu landa á milli, hafði verið lofað, er þeir tóku að fala það. Vér urðum því að aflýsa námskeiðinu, og var það illa farið, en vér munum reyna að efna til þess að nýju á sumri komanda og vonum, að þá muni takast betur til. Háskólinn hefur litið svo á, að það væri mjög mikilsvert að fá heimsóknir merkra ei'lendra vísindamanna, mikilsvert fyrir oss að kynnast þeim, sjónarmiðum þeirra og starfi, og mikilsvert fyrir þjóð vora, að þeir kynntust landi og lýð og þá ekki sízt menntun þjóðarinnar. Á styrjaldarárunum varð hlé á þessum heimsóknum, en vér höfum nú þá ánægju að sjá hér í vorum hóp ágætan erlendan vísindamann, sem hingað er kominn í boði háskólans, próf. Alfred Jolivet frá hinu mikla og nafntogaða menntasetri, Sorbonneháskólanum í Paris. Próf. Jolivet hefur sýnt háskólanum þá sæmd að halda hér fyrir- lestra. Eirrn þeirra flutti hann á íslenzku, fullkomlega lýtalausri, og hefur enginn þeirra góðu erlendu gesta, sem flutt hafa erindi hér við háskólann, flutt þau á íslenzku, að undanskildum einum góðum vini vorum, sem nú er látinn, próf. van Hamel fi’á Utrecht. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka próf. Jolivet fyrir komuna og fyrir áhuga hans á fræðum vorum og óska honum, háskóla hans og þjóð allra heilla í framtíðinni. Nýlega var hér á ferð annar góður gestur, sem einnig hélt fyrirlestur í boði háskólans. Það var próf. James Hamilton Delargy frá Dublin, merkur þjóðsagnafræðingur og mikill forvígismaður þjóðlegra fræða í landi sínu. Vonum vér, að koma hans hingað verði upphaf þess, að nánara menningarsamband verði milli Ira og íslendinga en verið hefur, þessara frændþjóða, sem öldum saman hafa lítil kynni haft hvor af annari, en báðar vissulega geta lært margt af hinni. Auk þessara manna buðum vér þrernur öði’um mönnum heim, en enginn þeirra gat þegið boðið að þessu sinni. Vér töldum oss skylt að bjóða hingað fyrstum manna próf. Magnus Olsen frá Osló, þeim manni, sem hæst ber núlifandi manna í norrænum fræðum og sermilega hefur meiri þekkingu á íslenzkum fræð- um en nokkur annar erlendur maður. Því miður gat harm ekki komið. Hinum tveimur buðum vér heim í samlögum við nokkrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.