Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 15
13 heim, eins og aðrar þjóðir. Vér erum nú að vakna úr vímunni, sem á oss rann af sýndargróða stríðsáranna. En hvað sem fram- tíðin kann að bera í skauti sér, þá skulum vér þó vona, að þjóðin glati ekki djörfung sinni, og einkum þó, að hún haldi dyggan vörð um helga dóma menningar sinnar, tungu sína, minningar og bókmenntir. Háskólinn óskar þess og mun reyna að stuðla að sínu leyti til þess, að sú varðstaða verði dyggilega rækt. Ungu stúdentar. Þegar ég nú á að taka á móti yður hingað í háskólann, þá rifjast upp í huga mér þeir tímar, er ég var sjálfur á yðar aldri og í yðar sporum. Vér, sem vorum img á árunum fyrir heims- styrjöldina fyiri, vorum bjartsýn. Vér trúðum því, að mann- kynið væri endanlega komið á beina braut sívaxandi þroska og að það myndi aldrei framar geta út af henni villzt. Vér trúðum því, að framundan væri rakinn vegur sívaxandi menn- ingar og mannúðar, friðar og frelsis. Síðan höfum vér lifað tvær heimsstyrjaldir og séð eftirköst þeirra. Vér sáum hinar verstu ástríður mannanna hrífa þá á vald sitt og draga mann- kynið út af braut framfaranna inn á refilstigu siðleysis og villimennsku. Kynslóð vor var vonsvikin, og ég efa ekki, að mörg okkar hafi fyllzt bölsýni og myndum taka undir með Víga-Glúmi og segja: Ult es á jörð of orðit. Þið eruð ung, og það er eðli æskunnar að vera bjartsýn. Ég efast þó um, að þér séuð bjartsýn með sama hætti og vér vorum. Þessi æskuár yðar eru viðsjárverðir tímar. Þegar milljónir manna um allan heim bera hið þunga ok þjáninga þeirra, er heimsstyrjöldin og eftirköst hennar hafa skapað þeim, og þegar milljónir manna lifa í ugg og ótta um, að ný styrjöld muni skella yfir, margfalt geigvænlegri en hinar fyrri, styrjöld, sem jafnvel kynni að enda með tortímingu mann- kynsins, þá er örðugt að vera bjartsýnn. Þá er viðbúið, að mennirnir annaðhvort fyllist bölsýni eða taki þann kost að hrinda frá sér allri hugsun um rök tilverunnar og hugsi um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.