Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 57
55 I. 1 lyflœknisfrœði: Lýsið uppgangi (expectorati), helztu rann- sóknum á honum og hvernig þær geta stuðlað að grein- ingu sjúkdóma. II. 1 handlœknisfrœði: Tubercolosis renis,pathogenesis, einkenm, greining, horfur og meðferð. Prófinu var lokið 27. maí. Prófdómendur voru læknarnir dr. med. HaTldór Hansen, Matthías Eeinarsson, Sigurður Sigurðsson og dr. med. Snorri HaUgrímsson. Laga- og hagfræðisdeildin. I. Síðari hluti embœttisprófs í lögfræði. 1 upphafi fyrra misseris lauk einn kandídat síðara hluta embættisprófs í lögfræði, 2 í lok fyrra misseris og 11 í lok síðara misseris. Verkefni í skriflegu prófi í september 1947 voru þessi: I. 1 kröfu- og hlutarétti: Lýsið almennu reglunum um skulda- jöfnuð. n. 1 refsirétti: Skýrið 12. grein hegningarlaganna. m. I réttarfari: Hverjar eru verkanir kyrrsetningar á fjár- munum? IV. Raunhæft verkefni: Tveir unglingspiltar, Haraldur Jónsson 17 ára og Ólafur Sigurðs- son 19 ára, voru á gangi upp Laugaveg kl. tæklega tólf að kvöldi þess 14. apríl 1947. Sáu þeir þá fólksbíl standa þar við gangstétt- ina og fóru að athuga hann. Reyndist bíllinn ólæstur, og kom þeim saman um að fara í ferðalag í bílnum. Hvorugur hafði réttindi til þess að aka bíl, en báðir kunnu nóg til þess að geta ekið. Ólafur settist við stýrið, og var ekið af stað inn Laugaveg og síðan hingað og þangað. M. a. komu þeir við hjá kunningja sínum, Hjalta Hjalta- syni, er var 22 ára gamall . Veitti hann þeim áfengi, og urðu þeir allir nokkuð ölvaðir. Kom þeim nú saman um að fara til Hafnar- fjarðar, og ók Ólafur sem fyrr. Þegar þeir komu suður í Kópavog, urðu þeir þess varir, að lögreglubíll var á eftir þeim. Herti Ólafur þá á og var a. m. k. á 50 km. hraða, er hann varð þess snögglega var, að ljóslaus bíll stóð á veginum. Var þá enginn tími til að hemla, svo að dygði, og ekki tókst Ólafi heldur að beygja nóg til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.