Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 57
55
I. 1 lyflœknisfrœði: Lýsið uppgangi (expectorati), helztu rann-
sóknum á honum og hvernig þær geta stuðlað að grein-
ingu sjúkdóma.
II. 1 handlœknisfrœði: Tubercolosis renis,pathogenesis, einkenm,
greining, horfur og meðferð.
Prófinu var lokið 27. maí.
Prófdómendur voru læknarnir dr. med. HaTldór Hansen,
Matthías Eeinarsson, Sigurður Sigurðsson og dr. med. Snorri
HaUgrímsson.
Laga- og hagfræðisdeildin.
I. Síðari hluti embœttisprófs í lögfræði.
1 upphafi fyrra misseris lauk einn kandídat síðara hluta
embættisprófs í lögfræði, 2 í lok fyrra misseris og 11 í lok
síðara misseris.
Verkefni í skriflegu prófi í september 1947 voru þessi:
I. 1 kröfu- og hlutarétti: Lýsið almennu reglunum um skulda-
jöfnuð.
n. 1 refsirétti: Skýrið 12. grein hegningarlaganna.
m. I réttarfari: Hverjar eru verkanir kyrrsetningar á fjár-
munum?
IV. Raunhæft verkefni:
Tveir unglingspiltar, Haraldur Jónsson 17 ára og Ólafur Sigurðs-
son 19 ára, voru á gangi upp Laugaveg kl. tæklega tólf að kvöldi
þess 14. apríl 1947. Sáu þeir þá fólksbíl standa þar við gangstétt-
ina og fóru að athuga hann. Reyndist bíllinn ólæstur, og kom þeim
saman um að fara í ferðalag í bílnum. Hvorugur hafði réttindi
til þess að aka bíl, en báðir kunnu nóg til þess að geta ekið. Ólafur
settist við stýrið, og var ekið af stað inn Laugaveg og síðan hingað
og þangað. M. a. komu þeir við hjá kunningja sínum, Hjalta Hjalta-
syni, er var 22 ára gamall . Veitti hann þeim áfengi, og urðu þeir
allir nokkuð ölvaðir. Kom þeim nú saman um að fara til Hafnar-
fjarðar, og ók Ólafur sem fyrr. Þegar þeir komu suður í Kópavog,
urðu þeir þess varir, að lögreglubíll var á eftir þeim. Herti Ólafur
þá á og var a. m. k. á 50 km. hraða, er hann varð þess snögglega
var, að ljóslaus bíll stóð á veginum. Var þá enginn tími til að
hemla, svo að dygði, og ekki tókst Ólafi heldur að beygja nóg til