Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 59

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 59
57 hægri. Rakst hann því á hinn ljóslausa bíl. Afleiðingarnar urðu þær, að ljóslausi bíllinn — R. 12000 — skemmdist mjög, og voru þær skemmdir síðar metnar á kr. 6000.00. Bíllinn, sem þeir félagar voru í, R. 9000, skemmdist einnig mikið, og voru þær skemmdir síðar metnar á kr. 11.200.00. Auk þess meiddust þeir félagar Ólafur og Haraldur. Var ekki véfengt, að ef greiða ætti fullar bætur til þeirra, þyrftu þær að nema kr. 11.000.00 til Haralds og kr 15.000.00 til Ólafs. Hjalti slapp aftur á móti nær alveg ómeiddur, og varð honum það fyrir, er hann komst út úr bílnum, að reyna að forða sér undan lögreglunni, er kom í þessum svifum. Hljóp hann af stað sem fætur toguðu út í myrkrið. Einn lögregluþjónanna hljóp á eftir honum. Er ekki dró verulega saman, greip lögregluþjónninn skammbyssu, er hann bar með leyfi yfirboðara sinna, og skaut aðvörunarskoti upp í loftið, en er hann ætlaði að skjóta slíku skoti aftur, hrasaði hann. Hljóp skotið þá úr byssunni og lenti í hægra handlegg Hjalta. Var það allmikið sár, og tjón Hjalta eigi minna en kr. 12.000.00 Um R. 12000 kom síðar fram, að hann hafði orðið benzínlaus um kl. 10 um kvöldið, og eigandinn þá skilið hann eftir utarlega á vegbrún, en vegurinn er þarna 6 m. breiður. Eigandinn komst síðar hingað til bæjarins um kl. 11 og ætlaði þá að fá kunningja sinn til þess að hjálpa sér til að ná í benzín og aka sér þangað, sem R. 12000 var. En er ekki tókst að finna kunningjann, varð úr, að bíllinn yrði látinn bíða til morguns. í bótaupphæðum þeirra félaganna Haralds, Hjalta og Ólafs er tekið tillit til miskabóta. Af þessum atburðum hófust nú málaferli. Fyrst og fremst kærði lögreglan og eigandi R. 9000 atferli þeirra félaga til refsingar. Þá vildu eigendur R. 12000 og R. 9000 fá tjón sitt bætt. Loks vildu þeir Haraldur, Hjalti og Ólafur hver um sig fá tjón sitt bætt. Gegn hverjum geta bótakrefjendur beint kröfum sínum og hver verður rökstudd niðurstaða um refsingar og skaðabætur. Skriflega prófið fór fram dagan 16., 18., 20. og 23. sept. Munnlega prófið fór fram 4. okt. 1947. Verkefni í skriflegu prófi í janúar voru þessi: I. 1 kröfu og hlutarétti: Lýsið reglum þeim, sem settar eru til varnar hagsmunum skuldara, er skipti verða á kröfu- hafa. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.