Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 68
66 Semjið yfirlit yfir efnahag, gjöld og tekjur, þar sem tekið sé tillit til eftirfarandi atriða: 1. Af bókfærðu verði fasteigna afskrifist 4%. 2. Af bókfærðu verði véla afskrifist 10%. 3. Af bókfærðu verði áhalda afskrifist 15%. 4. Birgðir af hráefnum nema, við kostnaðarverði, komnar í hús, 25 000 kr., en eftir er að greiða kostnað við heimkeyrslu á einni vörusendingu, 200 kr. 5. Birgðir af fullunnum afurðum nema, við framleiðsluverði, 23 000 kr. 6. Útistandandi skuldir nema 60 000 kr., en skuldir til lánar- drottna 25 000 kr. Meðal skuldunauta eru A, B og C. A skuldar 1000 kr., og er sú skuld algjörlega töpuð. B skuldar 1500 kr. og C 2000 kr., og er ekki talið rétt að gera ráð fyrir, að þeir borgi nema helming skulda sinna. 7. Samkvæmt upplýsingum frá h.f. Y eru 200 stk. af umboðs- söluvörunum óseld, og er framleiðslukostnaðarverð hvers stykk- is 20 kr. H.f. Y á að fá 10% sölulaun, og hafa þau ekki verið bókfærð. Reikningur h.f. Y er meðal skuldunauta. 8. Brunavátryggingariðgjald af fasteigninni er ógreitt, að upp- hæð 400 kr. 9. Auglýsingar hafa verið greiddar fyrir fram, að upphæð 500 kr. II. 31. desember 1947 var efnahagsreikningur Verzlunar Jóns Jóns- sonar & Co., sem hér segir: Eignir kr. Skuldir kr. Fasteign . .. . 100.000 Veðskuld 30 000 Áhöld . .. . 20.000 Víxilskuldir 20 000 Vörubirgðir .... 90 000 Lánardrottnar 50 000 Útistand. skuldir 30 000 Höfuðstóll Jóns Jónss. 100 000 Peningar 10.000 Höfuðstóll Sig. Sig. •• 50 000 250 000 250 000 Um áramótin óskar Sigurður að slíta félagsskapnum og fá hluta sinn greiddan. Þeir meta eignir félagsins og kemur saman um að telja virði þeirra sem hér segir: Fasteign: 150 000 kr., áhöld 30 000 kr., vörubirgðir 100 000 kr., útistandandi skuldir 25 000 kr., og good- will áætla þeir 35 000 kr. virði. Þeir ákveða að skipta eign félagsins umfram höfuðstólana jafnt milli sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.