Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 71

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 71
69 Hann greiðir kr. 410.00 í tryggingarsjóðsgjald, sjúkrasamlags- gjald kr. 380.00, vexti af veðdeildarskuld kr. 1200.00, líftryggingar- iðgjald kr. 1250.00, opinber gjöld af húseign kr. 1500.00, viðhald húss kr. 2000.00, en skuldar aðrar 2000.00 fyrir viðhald. Hefur leigutekjur af hálfri húseigninni til 1. desember kr. 4000.00, en býr sjálfur í hinum helmingnum, greiðir kr. 500.00 í leigu til hins nýja eiganda fyrir desember. Við athugun á framtali hans frá fyrra ári kemur í ljós, að fast- eignamat hússins Bragag. 200 var oftalið um kr. 1000.00. Þá hefir skattstofan bætt við tekjur hans kr. 2000.00, sem er þóknun fyrir störf í opinberri nefnd. Hann hefir sömu þóknun fyrir árið 1947, en hefir ekkert af þessum launum hafið úr ríkissjóði í árslok 1947. Af útsvarsskuld sinni frá fyrra ári hefur hann greitt kr. 3000.00, en fengið eftirgefið kr. 1000.00. Hann skuldar nú kr. 2000.00 af útsvari sínu lagt á tekjur 1946. Hann kaupir bifreið fyrir kr. 40 000.00 og sumarbústað fyrir kr. 70 000.00. í sparisjóði á hann í árslok kr. 20 000.00 og hefir fengið kr. 400.00 í vexti 1947 af þeirri innstæðu. Metur húsgögn sín á kr. 4000.00 eins og 1946. í bókum verzlunar hans er verzlunar- og verksmiðjuhús hans tilfært á kostnaðarverði, að frádreginni fyrningu, kr. 42 000.00. Fyming árið 1947 var reiknuð kr. 1000.00 Fasteignamat þessa húss er kr. 20 000.00 Hverjar eru skattskyldar tekjur Jóns Jónssonar árið 1947? Hver er skattskyld eign hans? Ef miðað er við, að hann noti kr. 25 000.00 til eigin eyðslu, auk eigin húsaleigu, hve mikið hefur þá verið vantalið á eignaframtali hans fyrir 1946? 2. Niðurstöður aðalbókarreikninga hlutafélagsins Heildverzlun h.f. eru hinn 31. desember 1947 sem hér segir: Sjóðreikningur kr. 45 000.00 kr. 40 000.00 Reikningslán — 92 000.00 — 104 000.00 Hlaupareikningur — 110 000.00 — 105 000.00 Viðskiptamannareikningur — 420 000.00 — 310 000.00 Vörukaup — 902 650.00 — 2 000.00 Vörusala — 20 000.00 — 1 283 000.00 Laun — 50 000.00 Kostnaður — 60 000.00 Skattar og útsvar — 40 000.00 Samþ. víxlar — 115 000.00 — 140 000.00 Varasjóður — 30 000.00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.