Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 90

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 90
88 megindrætti landsins. Hann var ferðamaður með lífi og sál og mikilvirkur mælingamaður. Síðustu störf Steinþórs stóðu í sambandi við Heklugosið. Hann mældi útbreiðslu á verulegum hluta hinna nýju hrauna og tók flugmyndir bæði af hrauninu og eldfjallinu, er síðan skyldi mælt eftir, og síðast en ekki sízt vann hann að því að gera kvikmynd af gosinu. Kvikmyndagerðina stundaði hann af miklu kappi og lagði sig ósjaldan í hættu. 2. nóvember 1947 var hann að kvikmynda í hárri brekku, þar sem hraunið féll fram af í stórum stykkjum. Hann varð fyrir einu bjarginu og lézt samstundis. Steinþór Sigurðsson kvæntist 1938 Auði Jónasdóttur Jóns- sonar alþingismanns og eignuðust þau tvö börn. Um rit Steinþórs fram til 1947 sjá Skrá um rit háskóla- kennara, 1948. Eftir það birtist: 1. The Living World. Some Contributions to a Theory of Life from Physical Point of View. Rvk. 1947. 2. (Ritað ásamt Sig. Þórarinssyni) Volcano—glaceological Investigations in Iceland during the last Decade. The Polar Record. 1947. T. E. X. SÖFN HÁSKÓLANS. Háskólabókasafn. Háskólabókasafni barst á þessu ári stórgjöf frá Lars Saxon, ritstjóra i Stokkhólmi, 1063 bd. sænskra rita, sem safnið átti eigi fyrír, og allmikið af tvítökum, sem varið verður eftir fyrir- mælum hans. Slíkar gjafir mega verða undirstaða B.A.-náms- ins, sem hafið er við háskólann í sænskum fræðum, og í bók- menntum annarra grannþjóða þyrfti safnið hins sama við. Nafn Saxons er mjög þekkt í sænskri bókaútgáfu. önnur bókaöflun gekk tregar, einkum er fram eftir árinu 1948 leið, vegna gjaldeyrisleysis. Alls nam ritaukinn 2885 bd. auk smáprents. Af gefendum ber sérstaklega að nefna enn sr. Ragnar Benediktsson (64 bd. og margt af smáprenti) og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.