Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 91

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 91
89 Sigurð Skúlason, mag. art., sem hóf til langframa þá auðg- unaraðferð fyrir Hbs. að fá erlend, nýútkomin rit til ritdæm- ingar í Samtíðinni, tímariti sínu, og láta þau að því búnu öll af hendi við safnið. Til aðstoðar bókaverði var Aðalgeir Kristjánsson, stud. mag., röðunarmaður um veturinn og Þórður Jónsson, stud. mag., um vorið nokkra hríð, en spjaldskrárritari var Kristján Ró- bertsson, stud. theol. Frá septemberbyrjun og fram í febrúar var Ölafur Hjartar, sem þá var nýkominn úr bókavarðarprófi í University College í London, starfsmaður í þjónustu Háskóla- bókasafns og skrásetti allar bækur í Atvinnudeild háskólans, og einnig hjá raforkumálastjóra og veiðimálastjóra, leit eftir skráning í Veðurstofu Islands og víðar. Átti háskólabókavörður þátt í verkinu og skráði m. a. samtímis bækur Keldnasafns. Miðað vai’ við að skapa í framtíðinni öllum vísindaritasöfnum landsins eina skráningarmiðstöð í nokkrum tengslum við há- skólann. Stofnanir þær, sem skráð var hjá, greiddu Ölafi dag- kaup á meðan. En til starfa, sem Ólafur vann þess í milli í Háskólabókasafni, var eytt þeim sáttmálasjóðsstyrk, sem bóka- vörður varðveitti síðan haustið 1946. (Árbók 1945/46, bls. 71). Bókanotkun nam í lestrarsal 12097 bd., en útlán uxu upp í 2602 bd. Flokkaskipting salslána: blöð og rit almenns efnis 1111. handrit, eftirmyndir og fágæt rit (Dewey 090) 1126, heim- speki 129, trúarbrögð 664, lögfræði og félagsfræði 958, skóla- mál, venjur og þjóðsagnir 671, málfræði 840, náttúrufræði 719, verkleg fræði 167, læknisfræði 1158, listir 54, leiklist, leikir og íþróttir (Dewey 790) 61, bókmenntasaga 710, íslenzkar bókmenntir 1803, aðrar bókmenntir 966, sagnfræði 626, landa- fræði 100, ævisögur 234 bd. Flokkaskipting útlána: blöð og rit almenns efnis 169, fágæt rit 16, heimspeki 42, trúarbrögð 426, lögfræði og félags- fræði 177, skólamál og þjóðsagnir 131, málfræði 165, náttúru- fræði 49, verkleg fræði 30, læknisfræði 250, listir 5, leiklist og íþróttir 4, bókmenntasaga 63, íslenzkar bókmenntir 590, aðrar bókmenntir 81, sagnfræði 224, landafræði 23, ævisögur 57. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.