Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 116

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 116
114 aði til þess að annast útgáfu handbókarinnar, þeir Einar L. Péturs- son, stud jur., og Níels P. Sigursson, stud. jur., hafa unnið að undir- búningi og útgáfu bókarinnar í vetur, og mun hún vera væntanleg alveg nú á næstunni, þrátt fyrir ýmsar óviðráðanlegar tafir. Skíðaskálinn. Nefnd sú, sem skipuð var á síðasta starfsári, hefur starfað enn að undirbúningi skíðaskálamálsins í samráði við íþróttakennara skólans. Ákveðinn var staður fyrir fyrirhugaðan skála skamt frá Skíða- skála Reykjavíkur, en strandað hefur í bili á leyfi jarðeiganda. Með bréfi, dags. 13. febrúar, tilkynnti stjóm „Vöku,“ að félagið ætlaði að gefa kr. 3000.00 til kaupa á húsgögnum eða ljósavél í væntanlegan skíðaskála. Stúdentagarðarnir. Síðasta stúdentaráð sendi í febrúar árið 1947 tillögu um breytta skipulagsskrá fyrir Garðana til háskólaráðs. Þegar núverandi ráð tók við störfum, hafði ekkert heyrzt frá háskólaráði frekar um málið, og eitthvert fyrsta verk stúdentaráðs var að skrifa háskólaráði og fara þess á leit, að það hraðaði af- greiðslu málsins sem mest, og var þetta síðan margítrekað, enda barst stúdentaráði skipulagsskráin ekki í hendur fyrr en í lok jan- úar þetta ár, og má segja, að háskólaráð hafi ekki gert neinar efn- islegar breytingar á frumvarpinu, og samþykkti stúdentaráð hana því eins og hún var orðin og fékk hana staðfesta. Garðstjórn hafi látið það álit í ljós, að ekki væri hægt að hefjast handa um breytingar á reglugerð fyrir Garðana fyrr en endanlega væri gengið frá skipulagsskránni, en enda þótt hún sé nú til fyrir alllöngu, og þrátt fyrir ítrekuð tilmæli stúdentaráðs og fulltrúa stúdenta í Garðstjóm, hefur ekki tekizt ennþá að fá málið afgreitt. En fulltrúar stúdenta hafa lagt fram frumvarp að nýrri reglugerð, þar sem gert er ráð fyrir miklu einfaldari og ódýrari embættis- mannaskipan en nú er, og margar aðrar breytingar gerðar, sem til heilla horfa. Lagabreytingar. Þegar fráfarandi stúdentaráð tók við störfum, þá höfðu borizt þrjár alls ólíkar tillögur til breytinga á stúdentaráðslögunum. Auk þess bárust ráðinu síðar frekari breytingartillögur við núverandi fyrirkomulag, auk breytingartillagna við fmmvörpin, sem fyrir lágu, var orðinn úr öllu þessu slíkur drómi, að erfitt var að átta sig á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.