Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 117

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 117
115 hlutunum, og skriflegar kosningar myndu vægast sagt hafa orðið mjög erfiðar um slíkan fjölda af tillögum og miklu fleiri breyt- ingartillögur. Var því ákveðið að reyna að ná aðstandendum frumvarpanna og breytingartillagnanna saman á fund, ef hægt væri að sameina það að einhverju leyti og greiða þar með úr mestu flækjunni. En það tókst því miður ekki, svo að ekki var heldur hægt að fá lagaða ýmsa vankanta á frumvörpunum, sem nefnd innan stúdentaráðs fann við nákvæma rannsókn á þeim. Þegar í slíkt öngþveiti var komið og sýnt var, að ekki yrði á þessu ári mögulegt að efna til kosninga um lagabreytingarnar, þá ákvað stúdentaráð að setja kjörstjórn ákveðnar starfsreglur, sem að mestu byggjast á venju undanfarinna ára, en gætu þó kannske orðið til þess að fyrirbyggja árekstra eins og þá, sem urðu að afstöðn- um kosningum síðast. Utanríkismál. Snar þáttur í starfsemi stúdentaráðs á þessu starfsári hefur verið skipti þess við erlend stúdentasamtök. Má segja, að þessi þáttur í starfseminni hafi vaxið ár frá ári frá því er styrjöldinni lauk. Hefur að vissu leyti verið erfiðleikum bundið að halda uppi slíkum skiptum, svo vel sé, fyrir stúdentaráð, þar sem það hefur ekki haft neinn fastan starfsmann, en flest erlend stúdentasamtök hafa stór- ar skrifstofur með fjölda starfsmanna, enda er fjárhagsgrundvöllur þeirra öruggur. Samt sem áður hefur stúdentaráð leitazt við að sinna málum þessum eftir aðstæðum. Skal nú fyrst getið þeirra tilvika, er fultrúar ráðsins hafa mætt á stúdentasamkomum erlendis. 1. Hjörleifur Sigurðsson, stud. polyt., mætti á árshátíð sænska stúdentasambandsins í Helsingfors 24. nóv. 1947. 2. Geir Kristjánsson, stud. phil., mætti sem fulltrúi ráðsins á árshátíð stúdentasambandsins í Ábo 18. febr. s. 1. 3. Kristinn Björnsson, stud. psychol., tók sæti f. h. stúdentaráðs, í norrænni sálfræðinemanefnd, sem vann úr samþykktum frá sál- fræðingamótinu sumarið 1947. 4. Ólafur Jónsson, stúdent, mætti á Valborgarmessuhátíð Hand- elshögskólans í Stokkhólmi 30. apríl s. 1. 5. Stúdentaráðið við háskólann í Helsingfors bauð tveimur ís- lenzkum stúdentum til dvalar í 1 y2 mánuð í Finnlandi og lagði fram 45.000 finnsk mörk í þeim tilgangi. Stúdentaráð þá þetta höfðing- lega boð Finnanna með því að senda þangað þrjá stúdenta, enda hafði ráðið samið við finnska stúdentaráðið um að auka fulltrúa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.