Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 120

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 120
118 stúdentaráð áskorun til háskólaráðs þess efnis, að það veitti sér- staklega fé til bókasafnsins til kaupa á erlendum fræðitímaritum. 6. Gamla mötuneytið. Eins og getur í skýrslu síðasta stúdenta- ráðs, þá hafði stúdentaráð látið skuldamál mötuneytisins allmikið til sín taka. Mál þetta leystist þó ekki að öllu eins giftusamlega og þar er gert ráð fyrir. Þegar nú fráfarandi stúdentaráð fer að hafa afskipti af mál- inu, stóð það þannig, að skuld mötuneytisins var ca. 46 þús kr., en þar af var dómur fyrir kr. 30.000.00. Loforð voru og frá há- skólaráði og Garðsstjórn um kr. 8.000.00 hvort, ef málinu yrði lok- ið. Þeir stúdentar, sem við mál þetta voru riðnir, töldu ómögulegt að hægt væri að lækka þessa skuld frekar, og fóru fram á styrk frá stúdentaráði, og var samþykkt að veita þeim jafnan styrk og há- skólaráð og Garðsstjórn og með sömu skilyrðum. Einnig var reynt að fá háskólaráð til að hækka sitt framlag, en það tókst ekki. Mun málið nú vera endanlega úr sögunni. 7. Bridgekeppni. Stúdentaráð gekkst fyrir tvímenningskeppni í bridge, og lauk keppninni 6. marz s. 1. með sigri þeirra Geirs Þor- steinssonar og Páls Hannessonar, sem báðir eru í verkfræðideild. Keppnin fór fram á Gamla-Garði. 8. Áskorun var samþykkt til viðskiptanefndar þess efns, að hún sjái um, að gjaldeyrismálum íslenzkra stúdenta erlendis verði komið í viðunandi horf. 9. Lán og styrkir. „Orator“, félagi laganema, var veitt 1500 kr. lán til þess að standast straum af fjölritun á lögfræðilegum fyrir- lestrum. Félagi læknanema var veittur styrkur, 1500 kr., til þess að stand- ast straum af sendingu fulltrúa á læknanemamót í London. Þá var Fél. læknanema og veitt lán að upphæð 7 þús kr. til náms- bókakaupa. „Orator" var einnig veittur 1000 kr. styrkur vegna stúdentaskipta við norska laganema. 10. Flygil-kaup. Þá hefur stúdentaráð, í framhaldi af aðgerð- um fyrra stúdentaráðs, fest kaup á mjög vönduðum konsert-flygli frá Tékkóslóvakíu, og er hann nú kominn til landsins, en er enn- þá á skipaafgreiðslunni. Reynt mun verða að flytja hann á Gamla- Garð, og mun það vafalaust verða til þess að efla mjög hljómlistar- líf meðal stúdenta. Þegar til átti að taka, kom á daginn, að Garð- stjórn hafði ekki gefið endanlegt loforð um 12 þús. kr. framlag til kaupa þessara, en hins vegar eru allar líkur á, að hún muni styrkja okkur eitthvað. 11. „ísland í myndum" var sent stúdentasamböndunum í Bergen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.