Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 124

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 124
122 fræðum, en einkunn í almennri trúarbragðasögu telst hálf einkunn í almennri trúarbragðafræði. Tveimur misserum eftir að stúdent hefur lokið prófi í almennri trúarbragðasögu, er honum heimilt að ganga undir próf í öðrum greinum almennrar trúarbragðafræði. Telst sú prófseinkunn hálf einkunn í almennri trúarbragðafræði. 5. Kirkjusögu. Stúdentum er heimilt að ganga undir munnlegt próf í almennri kirkjusögu eða kirkjusögu íslands eftir tveggja missera nám, og tveim misserum síðar undir próf í þeirri grein kirkjusögunnar, sem þeir eiga ólokið prófi í. Auk þess tekur stúdentinn samtímis skrif- legt próf í annarri grein kirkjusögunnar eftir eigin vali. Ef stú- dentinn kýs það heldur, getur hann þó lokið öllu kirkjusöguprófinu eða síðara hluta þess við kandídatspróf. Ef hann velur efni til sérnáms úr kirkjusögu, fer um það eftir reglum um sérefni. Eigi má' líða lengri tími en 10 kennslumisseri milli prófs í aflok- inni grein og kandídatsprófs. II. Kandídatspróf. Áður en stúdent segir sig til kandídatsprófs, skal hann hafa lokið prófi í grísku, inngangsfræði Gamla-testamentisins, ísraelssögu, inngangsfræði Nýja-testamentisins og almennri trúarbragðasögu. Svo skal hann og sýna vottorð um, að hann hafi fært sér í nyt kennslu þá, sem veitt er í þeim námsgreinum, sem nefndar eru í 29. gr. en ekki er prófað í sérstaklega. Enn fremur skal hann, a. m. k. þremur mánuðum áður en kandídatspróf hefst að öðru leyti, skila ritgerð um efni úr sémámi sínu í samráði við kennarann, og gengur hann þá ekki undir annað skriflegt próf í þeirri grein. Prófið er haldið í þessum námsgreinum: 1. Gamla-testamentisfræðum. 2. Nýja-testamentisfræðum. 3. Kristilegri trúfræði. 4. Kristilegri siðfræði. 5. Kirkjusögu, hafi því prófi eigi verið áður lokið. 6. Almennri trúarbragðafræði, hafi því prófi eigi verið áður lokið. 7. Barnaspumingum. 8. Prédikun. Prófið í 5 fyrstu greinunum er bæði skriflegt og munnlegt, í 6. gr. munnlegt, en í 7. og 8. grein verklegt. Barnaspurningar fara fram með þeim hætti, að kandídatamir spyrja börn í heyranda hljóði út úr efni, sem þeim hefur verið til- kynnt degi áður en spurningar fara fram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.