Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 7
5 dr, Sigfúsar Blöndals nýlega gefið háskólanum allmikið bóka- safn úr eigu manns síns, og hefur háskólinn tjáð henni al- úðarfyllstu þakkir sínar. Dr. Sigfús var merkur fræðimaður og heiðursdoktor við háskóla vom, er minnist hans með hlý- hug. Unnið hefur verið að lögun háskólalóðarinnar, og hefur hún nú gerbreytt um svip. Hefur háskólinn varið til þessa af sínu fé á 2 árum nálægt 1 milljón króna. Verður þessu verki hald- ið áfram, og standa vonir til, að því verði langt komið haustið 1951. Bygging Þjóðminjasafnsins stendur á háskóla- lóðinni, og má telja, að því verki sé lokið. Var það samkvæmt ósk háskólaráðs, að þessari bygging var valinn staður nálægt háskólanum, enda litið þannig á, að safn þetta verði í eðli- legum tengslum við háskólann, vegna þeirrar miklu þekking- ar, er stúdentar í íslenzkum fræðum geta sótt í safn þetta um menningarsögu þjóðarinnar, en auk þess hagnýtt sér þær heim- ildir í háskólabókasafni, er lúta að lífi og störfum þjóðarinnar á liðnum öldum. Undirbúningur er nú hafinn að bygging Nátt- úmgripasafns ríkisins, er valinn hefur verið staður milli íþrótta- húss háskólans og háskólabyggingarinnar, upp við Melaveg, í sjónhending við Þjóðminjasafnsbygginguna. Eru uppdrættir fullgerðir og þess beðið eins, að hægt sé af fjárhagsástæðum að hefja verkið. Stúdentum fjölar nú með hverju ári, og eru nú innritaðir í háskólann 629 stúdentar, er skiptast þannig á deildir: Guð- fræðideild 36, læknadeild 219, laga- og hagfræðideild 174, heimspekideild 153, verkfræðideild 47. Fjárhagur Islendinga, verðfelling íslenzks gjaldeyris og aðrar ástæður valda því, að nú geta miklu færri stúdentar en áður sótt erlenda háskóla, og verður því háskóli vor að taka við fleiri stúdentum en ætla má að geti fengið viðunandi atvinnu í þeim greinum, sem nú eru kenndar til prófs. Hins vegar væri fásinna að leggja nokkrar hömlur á, að eins margir geti orðið stúdentar og löng- un hafa til þess og getu. Með þeim breytingum, er orðið hafa á atvinnuháttum Islendinga á undanförnum árum, tel ég fýsi- legt fyrir unga stúdenta að gerast bændur í sveitum landsins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.