Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 17
15 prófessorar voru þessir: Jón Helgason og Haraldur Níelsson í guðfræði; Lárus H. Bjamason, Einar Arnórsson og Jón Krist- jánsson í lögfræði; Guðmundur Magnússon og Guðmundur Hannesson í læknisfræði; Bjöm M. Ólsen í íslenzkri málfræði og menningarsögu og Ágúst H. Bjarnason í heimspeki. Dósentar vora þessir: Sigurður P. Sívertsen í guðfræði og Jón Jónsson í sögu íslands. Aukakennarar voru í læknadeild: Andrés Fjeld- sted, Ásgeir Torfason, Jón Hj. Sigurðsson, Ólafur Þorsteinsson, Sæmimdur Bjamhéðinsson, Vilhelm Bernhöft, Þórður Sveins- son. Þessir veittu kennslu sem prívatdósentar: Guðmundur Bjömsson í læknisfræði, André Courmont í frönsku, Helgi Jónsson í jurtafræði. Af þeim mönnum, sem nú vora nefndir, era á lífi: Einar Arnórsson, Ágúst H. Bjarnason, Jón Hj. Sig- urðsson, Ólafur Þorsteinsson. Til allra þessara manna snýst hugur vor með virðingu og þakklæti. Það skipulag, sem í öndverðu var á komið, hefur síðan hald- izt, þó að háskólinn hafi aukizt og eflzt. Árið 1941 var komið á kennslu í viðskiptafræðum með tveimur föstum kennara- stólum, og var þá lagadeild breytt í laga- og hagfræðideild. Árið 1940 var sett á stofn verkfræðideild með þremur föstum kennarastólum, og hefur hún haft kennslu svarandi til fyrra hluta í verkfræði við Norðurlandaháskóla. Kennaralið hefur aukizt svo sem hér segir. Á þessari stundu era fjórir prófessorar, sem kennslu hafa á hendi í guðfræðis- deild, 3 í lögfræði og 2 í viðskiptafræðum, 6 í læknadeild, 7 í heimspekisdeild, 3 í verkfræðisdeild. Auk þess er að sjálf- sögðu eins og áður allmargt aukakennara, og þykir mér þar sérstök ástæða að nefna sendikennara frá öðrum þjóðum. 1 vetur hafa verið sendikennarar frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Frakklandi. Fyrsta veturinn vora nemendur 45, síðastliðinn vetur vora þeir 600. Síðasta tala í innritunarskrá er 2406, en þess ber að gæta, að þó nokkrir menn era innritaðir oftar en einu sinni, svo að tala innritaðra stúdenta frá upphafi er nokkru lægri. Fullnaðarprófi frá háskólanum hafa lokið 909 kandídatar. Þegar háskólinn var stofnaður, var honum ætlað húsnæði í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.