Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 26
24 Prófdómendur. Ólafur Hansson cand. mag. var settur prófdómandi í sögu í sjúkdómsforföllum próf. Árna Pálssonar. Gestir háskólans. Á þessu skólaári komu nokkrir erlendir visindamenn hingað til lands í boði háskólans og fluttu fyrirlestra. Próf. dr. Hakan Niál frá Stokkhólmsháskóla flutti 2 fyrir- lestra 21. og 22. sept. 1950 um lögfræöikennslu í Sviþjóð og um nokkrar þróunarlinur sænsks réttar um samninga. Próf. dr. Kenneth B. Murdock frá Harvard-háskóla flutti 20. apríl 1951 fyrirlestur um strauma og stefnur í amerískum nútímabókmenntum. Próf. dr. Taylor Starck frá Harvard-háskóla flutti 2 fyrir- lestra 4. og 9. maí 1951 um háskóla í Bandaríkjunum og um Harvard-háskóla. Próf. dr. Niéls Bohr frá Kaupmannahöfn flutti 3. ágúst 1951 fyrirlestur um frumeindirnar og þekkingu vora. Próf. dr. Rdbert Latouche, forseti heimspekisdeildarinnar við háskólann í Grenoble, flutti 2 fyrirlestra 5. og 9. sept. 1951 um háskóla i Frákklandi og um héraðið Provence. Próf. dr. Gwyn Jones frá háskólanum í Aberystwyth í Wales dvaldist hér á landi í ágúst og september 1951 og mun flytja 3 fyrirlestra í upphafi næsta kennslumisseris. Fyrirlestrar fyrir ahnenning í hátíðasalnum. 1. Próf. dr. Steingrímur J. Þorsteinsson: Þrítugasta ártíð séra Matthíasar Jochumssonar, 19. nóv. 1950. 2. Dr. jur. Einar Amórsson, fyrrv. ráðherra: Manngjöld, 10. des. 1950. 3. Próf. Björn Magnússon: Þróun guðsþjónustuforms ís- lenzku kirkjunnar frá siðaskiptum, 21. jan. 1951. 4. Próf. Gylfi Þ. Gíslason: Verða vandamál atvinnulífsins leyst með aukinni tækni?, 11. marz 1951. 5. Próf. dr. Símon Jóh. Ágústsson: Hvað er fagurfræði?, 1. apríl 1951.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.