Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Page 72

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Page 72
70 R-9000, sem er skrásett eign Ara, stóð þar nærri á hægra vegar- helmingi og vissi í austur. Var vél bifreiðarinnar í gangi, en bif- reiðin var mannlaus. Ekki sáu lögreglumennimir Ara aka bifreið- inni, en þeir létu þess báðir getið í dómþingi, að þeir „hefðu það á vitundinni, að Ari hefði ekið bifreiðinni í þetta skipti“. Sigurður Sigurðsson ritstjóri skýrði svo frá í dómþingi, að hann hefði séð Ara aka bifreiðinni rétt áður en lögreglumennirnir handtóku hann. Hefði Ari þá ekið austur Austurstræti á um 60 km. hraða, miðað við klukkustund, og hefði hann ekki skeytt umferðarljósum í Aust- urstræti. Sigurður staðfesti skýrslu sína með drengskaparheiti. Sig- urður og Ari Arason áttu í pólitískri ritdeilu fyrir fimm árum. Ari neitaði því eindregið að hafa ekið bifreið sinni í umrætt skipti. Kvað hann annan mann hafa ekið henni, en hann neitaði að skýra frá, hver sá maður væri. í dómþingi 30. des. s.l. kom upp misferli Ara með saumavélina. Greiddi Ari þegar verð vélarinnar, kr. 900.00. Eigandi vélarinnar kvaðst ekki skipta sér af því, hvort Ara yrðí refsað eða ekki, og fékkst ekki gleggri yfirlýsing frá henni, þótt margleitað væri eftir því. Ari Arason er fæddur 1925. Með dómi lögregluréttar Reykjavíkur 15. nóv. 1950 var hann dæmdur í 10 daga varðhald og sviptur öku- leyfi í 6 mánuði fyrir akstur bifreiðar með áhrifum áfengis 20. okt. s.l. Færið ávirðingar Ara til refsiákvæða og gerið honum viðurlög, ef slíkt þykir fært. Dragið saman lyktir máls í formleg dómsorð. m. 1 réttarfari: Lýsið meginreglum um sönnunarbyrði í einkamálum. IV. Raunhœft vet'kefni: H/f. Skuld í Reykjavík átti vöruflutningaskipið m/s. Borg. Er skipið var á leið hingað frá Englandi, 10. janúar 1949, og rétt kom- ið út úr enskri landhelgi, varð árekstur með því og enska vöru- flutningaskipinu m/s. Pluto, eign W. Williams & Co. Ltd. í London. Skemmdir á m/s. Borg voru smávægilegar, og hélt því skipið áfram ferð sinni hingað. M/s. Pluto skemmdist á hinn bóginn mikið, og var síðar sannað, að kostnaður af aðgerð nam f 1000-0-0. W. W. & Co. töldu ábyrgðina á tjóninu hvíla á m/s. Borg og kröfðu því h/f. Skuld um bætur, en kröfunni var neitað. W. W. & Co. fóru því þá leið að höfða mál hér gegn h/f. Skuld. Gerði það fyrst og fremst kröfu um viðgerðarkostnaðinn, f 1000-0-0. Enn fremur var sannað, að mikill leki hafði komið að m/s. Pluto, og að ekki hafði orðið hjá því kom-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.