Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Qupperneq 76

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Qupperneq 76
74 utanlandssiglingum og legði almennileg húsgögn í heimilið, en hjá þeim hafði verið fátæklegt. Á hinn bóginn kvaðst hún, með atbeina bróður síns, geta útvegað honum stöðu sem eftirlitsmaður hjá skipaeftirliti ríkisins. Sagði Árni upp stöðu sinni og var skipaður í hið nýja starf. Jafnframt festi hann kaup á svefnherbergis- og dagstofuhúsgögnum, er kostuðu alls kr. 18.000.00. Til þess að geta keypt þau þurfti hann að fá lán. Hann sneri sér því til Erlends Er- lendssonar kaupmanns, er var fjáður maður, og bað hann að ábyrgj- ast lánið, er hægt var að fá í bánka. Var Ámi með prentað skulda- bréfsform frá bankanum, er Ámi hafði undirritað, og var þar neðan á prentuð yfirlýsing á þessa leið: „Við rmdirritaðir .............................................. „tökumst á hendur sjálfsskuldarábyrgð á framangreindri skuld að „upphæð kr..................og gilda öll ákvæði bréfsins gegn okk- „ur að því leyti sem við getur átt.“ Erlendur kvaðst mundu ábyrgjast lánið, ef Ámi fengi annan góð- an mann með. Ámi kvað engin tormerki á því og nefndi nokkra kunningja þeima, en sagðist ekki geta fullyrt, hver það yrði. Skrif- aði þá Erlendur undir, en Ámi fór með skjalið. Hann fékk þó eng- an annan ábyrgðarmann, en tókst engu að síður að fá lánið í bank- anum út á ábyrgð Erlends. Fór nú Árni að ganga eftir efndum af hálfu Guðrúnar. En hún var orðin treg til hjónabandsins og svo fór að lokum, að hún af- tók með öllu að giftast Áma, enda hafði hún heyrt ýmislegt nýtt og misjafnt um framferði hans, án þess þó að sannað væri. Það bættist enn við, að Árna var sagt upp stöðunni, með eins mánaðar fyrirvara, án þess þó að sakir væm á hann. Loks varð Árni fyrir þvi óhappi, að hús það, sem hann bjó í, brann, og þar með hús- gögn hans hin nýju óvátryggð. Ámi taldi sig nú illa farinn og lög brotin á sér. Höfðaði hann því mál gegn Guðrúnu og krafðist bóta fyrir tjón það, sem hann taldi sig hafa orðið fyrir, þ. e. missi stöðu sinnar á e/s. Hrafni og missi húsgagnanna. Guðrún neitaði öllum kröfum. Ámi greiddi ekki lánið í bankanum og var þá höfðað mál gegn Erlendi Erlendssyni, en hann kvað sér óskylt að greiða. Hann varð þó svo reiður við Áma, að hann kærði hann til refsingar fyrir svik í sambandi við lántökuna. Loks höfðaði Ámi mál gegn ríkissjóði, þar sem hann taldi sér ólöglega sagt upp. Hverjar kröfur er ungfrú Brown rétt að gera og hver verður rök- studd niðurstaða um ágreiningsmál þau öll, sem að framan em rakin?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.