Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 92

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 92
90 færri en undanfarið, og bókaverzlun Munksgaards í Kaup- mannahöfn sendi því fleiri tímarit ókeypis en nokkum tíma fyrr (læknisfræðileg mest). Nokkrir fræðimenn úr austri og vestri og allt sunnan úr Indíalöndum skenktu safninu bækur og bæklinga eftir sig. Sendiráð og fulltrúar flestra erlendra ríkja í Reykjavík gáfu safninu margt af tímaritsheftum og stundum bækur, sem tals- vert gagn mun að. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna í Reykjavík stóð fyrir ágætri sýningu amerískra bóka vorið 1951 í Þjóðminjasafni. Síðan gaf utanríkisráðimeyti þeirra bækurnar allar til Háskóla- bókasafns (112 bindi), og var sú gjöf glæsileg bæði fyrir útlit bókanna og efni, sem var fjölbreytt mjög. Frakklandsstjórn sendi háskólanum einnig mjög álitlega bóka- gjöf, sem veitir hugmynd um bókmenntir og þjóðmenning Frakka. Bókaútgefandinn Louis Nagel gaf og 50 bindi franskra bóka um þau efni og fleiri. Af íslenzkum gefendum skulu þessir nafngreindir í ár: Alex- ander Jóhannesson, Ásgeir Blöndal Magnússon, Ásmundur Guð- mundsson (60 bindi), Biskup Islands, Björn Guðfinnsson, Einar Öl. Sveinsson, Elísabeth Göhlsdorf, Geir Jónasson, Heimir Ás- kelsson, Jóhannes Skúlason, Ólafur Lárusson, Ragnar Bene- diktsson, Richard Beck, Sigurbjörn Einarsson, Sigurður Skúla- son (safn ritdómaraeintaka), Sigurmundur Sigurðsson, Stefán Einarsson, Valtýr Albertsson. Bókaeign Háskólasafns 1. júlí 1951 var 64508 bindi, þar af var ársaukningin 7649 bindi, þótt færri bækur væru pening- um greiddar en hvert hinna áranna frá stríðslokum. Keypt stórverk á árinu var eitt, Weimarútgáfan af verkum Lúthers, 92 bindi (og nokkur bd. óútkomin). Aðstoðarbókavörður safnsins var Ölafur Hjartar, og var auk 8 þús. kr. fjárveitingarinnar (sbr. fyrri ár) veitt til starf- ans kr. 1622,50 í vísitöluuppbót fyrir veturinn. Jafnframt við- urkenndi Háskólaráð, að úr þessu aðstoðarstarfi þyrfti eins fljótt og mögulegt er að gera bókavarðarembætti, en í bili voru eigi ráð á öðru en auka nokkuð f járgreiðsluna til starfans. j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.