Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 99

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 99
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs 97 Lagt fram bréf mrn., dags. 3. þ. m., þar sem óskað er umsagnar um fyrirætlun [prófessors í verkfræði- og raunvisinda- deild] að stofna og reka einkafyrirtæki til framleiðslu og sölu á tölvuhugbúnaði. Rektor lagði fram svofellda tillögu að umsögn: „Háskólaráð telur æskilegast að ein- stakir kennarar háskólans vinni að öðru jöfnu þjónusturannsóknir á fræðasviði sínu á vegum hans. Hins vegar telur ráðið að þeim sé frjálst að eiga og reka fyrirtæki, að því tilskildu að þeir gangi skriflega að þeim skilyrðum er háskólaráð setur um að háskólinn eigi ákveðinn rétt á uppfinning- um og höfundarétt að verkum sem að einhverju leyti hafa orðið til í starfi kenn- arans í háskólanum. Setning reglna um þessi atriði er í undirbúningi.“ Tillaga rektors varsamþykkt. 17.05.84 Framkvæmdaáætlun Fram var lagt uppgjör framkvæmda fyr- ir árin 1981 og 1982, endurskoðuð fram- kvæmdaáætlun fyrir árið 1983, greinar- gerð um framkvæmdir 1982 og 1983 og drög að framkvæmdaáætlun fyrir árið 1984. Rektor gerði grein fyrir hinum fram lögðu gögnum, og drög framkvæmdaáætl- unar 1984 voru samþykkt. Rektor lagði til að nýbyggingafé á árinu • 984 rynni að 60% til Landspítalalóðar og að 40% til háskólalóðar, en síðan yrði skipting nýbyggingaljár milli lóða tekin til endurskoðunar, og var tillagan samþykkt með 7 atkv. gegn 1. 14.07.83 13.09.83 Lögð voru fram drög að framkvæmda- áætlun fyrir árið 1985, endurskoðuð framkvæmdaáætlun 1984 og tillaga að skiptingu nýbyggingaQár fyrir árin 1985—88. Gerði rektor grein fyrir hinum fram lögðu gögnum. Samþykkt var sam- hljóða að nýbyggingafé 1985 og 1986 skuli skiptast jafnt milli Landspítalalóðar og háskólalóðar, en frestað var að taka af- stöðu til skiptingar fyrir árin 1987 og 1988. Samþykkt voru drög að framkvæmda- áætlun fyrirárið 1985. 05.07.84 Nýbyggingar Lagt fram bréf mrn., dags. 24. júlí s.l. Ráðuneytið samþykkir fyrir sitt leyti að tekið verði tilboði Hagvirkja h.f. um að steypa upp og fullgera að utan hluta ný- byggingar fyrir verkfræði- og raunvísinda- deild við Hjarðarhaga. Tilboðsupphæð er kr. 16.513.000. 23.08.84 Háskólaráð lýsti sig samþykkt fyrirætl- unum um að leita undanþágu frá lögum um opinberar framkvæmdir þannig að eft- irlit, bókhald og ljármál verði í hendi Há- skóla íslands varðandi allar byggingafram- kvæmdirá vegum stofnunarinnar. 20.06.84 Tækjakaupafé Happdrættis Háskóla íslands Rektor lagði fram svofellda tillögu að úthlutun tækjakaupafjár ársins 1983: kr. Læknadeild 1.040.000 Lyfjafræði lyfsala 75.000 Námsbraut í hjúkrunarfræði 10.000 Námsbraut í sjúkraþjálfun 15.000 Viðskiptadeild 25.000 Heimspekideild 235.000 Verkfræði- og raunvísindadeild 1.600.000 Félagsvísindadeild 75.000 íþróttakennsla 25.000 Sameiginlegar þarfir 900.000 4.000.000 Tillagan var samþykkt samhljóða. 24.02.83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.