Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 104

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 104
102 Árbók Háskóla íslands vanda stúdenta. Tilnefndur var Þórður Kristinsson prófstjóri. 24.ll.83 15.12.83 Þóknun fyrir stjórnunarstörf Fram kom svofelld tillaga: „Við undir- rituð förum þess á leit við háskólayfirvöld, að okkur verði ætluð þóknun fyrir störf í háskólaráði, sambærileg við þann hlut sem gert er ráð fyrir í launaútreikningi annarra ráðsliða fyrir stjórnunarstörf. Störf stúdenta í háskólaráði eru ekki einkamál SHÍ heldur hluti af lýðræðisleg- um stjórnarháttum háskólans. Það er því í verkahring háskólans að veita þóknun fyr- ir slík stjórnunarstörf, en ekki SHÍ, enda hlýtur starfsemi SHÍ að vera annars eðlis en starfsemi háskólaráðs." Ólína Þorvarðardóttir, Einar Guðjóns- son, Tryggvi Axelsson. Rektor lýsti því yfir að stúdentum yrði greidd fundaseta frá upphafi þessa árs, en taldi rétt að athuga betur um hugsanlegar greiðslur til annarra háskólaráðsmanna. 30.05.84 05.07.84 Bókun Guðvarður Már Gunnlaugsson og Martha Eiríksdóttir lögðu fram eftirfar- andibókun: „í 2. gr. laga um Háskóla íslands stend- ur: „Háskólaráð hefur ... úrskurðarvald í málefnum háskólans og háskólastofnana og vinnur að þróun og eflingu þeirra.“ Við undirrituð fulltrúar stúdenta í háskólaráði teljum að við höfum verið kosin í háskóla- ráð til að taka þátt í þessum störfum ráðs- ins, þ. e. að vinna að þróun háskólans og gæta hagsmuna stúdenta í nútíð og fram- tíð. Bæði höfum við og höfðum áhuga á þessu starfi. En eftir tveggja ára setu í ráð- inu hefur okkur orðið ljóst að við höfum lítið getað unnið að þessum málaflokkum, bæði vegna þess að málefni, er varða efl- ingu og framtíðarþróun háskólans, hefur sáralítið borið á góma og að langmestur hluti af tíma fulltrúa stúdenta í háskóla- ráði fer í að standa vörð um þau réttindi sem stúdentar þó þegar hafa, einkum og sér í lagi í læknadeild og tannlæknadeild. Við skorum á viðkomandi deildarfor- seta að sjá til þess, að réttindi stúdenta séu virt, að farið sé eftir lögum og reglugerð háskólans og síðast en e. t. v. ekki síst að þeir örvi til muna vilja innan deildanna til að leysa mál á sem farsælastan hátt fyrir alla aðila, svo komið sé í veg fyrir að há- skólaráð sé tafið hvað eftir annað vegna þrjósku og viljaleysis innan deildanna. Það er von okkar, að háskólaráð fari að vinna að þróun og eflingu málefna háskól- ans og eftirkomendur okkar í ráðinu þurfi ekki sífellt að vera á varðbergi gagnvart afturþróun, heldur megi þeir stuðla að framþróun háskólans í þess stað.“ Rektor þakkaði fulltrúum stúdenta störf þeirra og hreinskiptni i háskólaráði. 05.04.84 Aðgangstakmarkanir Læknadeild Lagt fram bréf læknadeildar, dags. 22. apríl 1983. Er þar lagt til að ljöldi nem- enda, sem teknir verði inn á annað ár læknanáms haustið 1984, verði takmark- aður eftir sömu reglum og gilt hafa tvö síð- ustu árin. Ennfremur var fram lögð grein- argerð kennslustjóra læknadeildar vegna klinískrar kennslu á 4. og 6. námsárum árin 1983 — 1987, kostnaðaráætlun vegna klinískrar kennslu utan höfuðborgarsvæð- isins háskólaárið 1983 — 1984 svo og upp- lýsingar um fjölda læknakandídata sem útskrifast hafaáárunum 1965 — 1982. Grunntala nemenda, sem heimilað verði að setjast á annað námsár haustið 1984, er 36 að viðbættum þeim erlendu stúdentum er staðist hafa öll próf 1. náms- árs, þó ekki fleiri en sex. Svofelld tillaga kom fram frá fulltrúum stúdenta:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.