Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 116

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 116
114 Árbók Háskóla íslands Ritakaup. Kostnaður safnsins við kaup á bókum og tímaritum var sem hér segir: 1982 1983 (þús. kr.)____________(þús. kr.) 1.396 2.707 Ritagjafir. Á háskólahátíð 26. júní 1982 var kunngerð stórgjöf til Háskólabóka- safns. í fréttatilkynningu, sem send var fjölmiðlum af því tilefni, segir m. a.: „Dr. Jón Steffensen fyrrv. prófessor hef- ur með gjafabréfi lýst þeirri ákvörðun sinni og látinnar konu sinnar, Kristínar Bjömsdóttur Steffensen, að ánafna Há- skólabókasafni eftir sinn dag bókasafn sitt, ásamt húseigninni Aragötu 3. Gjöfin er veitt með sérstöku tilliti til eflingar rann- sókna á sögu íslenskra heilbrigðismála, enda er verðmætasti hluti safnsins tengdur því sviði beint og óbeint. Ákveðið er, að safnið myndi sérdeild í Þjóðarbókhlöðu, þegar þar að kemur, og beri nafn Jóns Steffensen. Þangað til verði safnið varðveitt í húsi gefanda að Aragötu 3. Andvirði þeirrar húseignar gangi síðan til viðhalds og eflingar sérsafninu og til styrktar útgáfu íslenskra handrita, sem bundin eru sögu heilbrigðismála. Þótt kjarni bókasafns dr. Jóns sé á þeim sviðum, sem lúta að sögu íslenskra heil- brigðismála, eru þar einnig fjölmörg rit um sögu læknisfræðinnar almennt, rit um náttúrufræði, ferðabækur um ísland, ís- lensk tímarit, þ. á m. mörg hin verðmæt- ustu frá fyrri tíð, svo og íslensk fornrit og heimildarrit um sögu íslands. Alls eru í safninu um 5.500 bindi bóka og tímarita, en auk þess fjöldi smárita. Dr. Jón hefur fátt til sparað að draga að safninu markverð og fágæt rit, þau er féllu að meginmarkmiði söfnunarinnar. Auk þess ber umhirða safnsins vitni um ein- staka natni. Mörg ritanna eru bundin af bestu bókbindurum, sem völ var á í land- inu, en einnig má geta þess, að allmörg rit í safninu eru fallega bundin af Kristínu konu Jóns, sem fékkst nokkuð við bók- band í frístundum. Gjöf þeirra dr. Jóns og Kristínar Steffen- sen er hin langverðmætasta sem Háskóla- bókasafni hefur borist um áratugaskeið. Hún er skýr vitnisburður um hug gefend- anna til vísindaiðkana í landinu og mun um langa framtið tryggja þeim, sem leggja vilja stund á sögu íslenskra heilbrigðis- mála og skyld efni, hina bestu aðstöðu.“ Guðmundur Kristjánsson úrsmiður (1880—1944), sem var áhugamaður um spíritisma, guðspeki og austurlensk fræði, arfleiddi Háskólabókasafn á sínum tíma að bókum sínum og handritum. Bækur Guðmundar, sex til sjö hundruð talsins, voru fluttar í safnið skömmu eftir lát hans, en bréf Guðmundar og handrit voru af- hent safninu á árinu 1982. Að athugun lokinni voru flest þessara óprentuðu gagna látin ganga áfram til handritadeildar Landsbókasafns, eins og venja hefur verið í hliðstæðum tilvikum. í tilefni af fimmtíu ára afmæli H.í. 1961 færði Universitetsforlaget í Osló háskól- anum nokkur hundruð bindi forlagsrita sinna að gjöf. Ríflegar gjafasendingar héldu áfram næstu tíu árin og hafa raunar aldrei fallið niður með öllu. Á árinu 1981 var hins vegar ákveðið, að Háskólabóka- safni gæfist framvegis kostur á að velja sér árlega um 25 bindi af ritum forlagsins að gjöf. Barst fyrsti skerfurinn af því tagi safn- inuídesemberl982. í febrúar 1983 barst Háskólabókasafni vegleg gjöf bóka og tímarita frá útgáfufyr- irtækinu Blackwell Scientific Publications í Oxford. Gafst safninu kostur á að velja úr útgáfuritum fyrirtækisins, og tók það raunar líka til rita frá BasilBlackwellPub- lisher. Bárust um 500 bækur, auk þess sem gjöfin fól í sér áskrift á 15 vísindaleg tíma- rit og um 200 eldri árganga þeirra sömu tímarita. Alls eru þetta um 700 bindi. Hér er um að ræða rit, sem taka til flestra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.