Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 5

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 5
Yfirlit yfir störf Mnaðarfjelags suðuramtsins. Með því að búnaðarfjelag suðuramtsins hefur nú stækkað verksvið sitt, og til þess er ætlazt, að það nái yfir allt landið, og því breytt nafninu, þá virðist eiga allvel við, að rekja feril þess í aðalatriðunum í þau 62 ár, sem það hefir staðið, eða frá 1837, er það fyrst var stofnað, og til þess 1899, er því var breytt í „búnaðarfjelag íslands“, enda þótt nákvæmlega sje skýrt frá stofnun þess í 1. bindi búnaðarrita fjelagsins 1839, og ferill þess að nokkru rakinn í skýrslu fje- lagsins 1887; því að þeir munu margir, einkum í hin- um fjórðungum landsins, sem eiga eigi rit þessi. Þótt fjelagið nái eigi enn til alls landsins, heldur að eins til þriggja fjórðunganna, þá er vonandi, að eigi líði á löngu, að hinn eini fjórðungurinn, sem eptir er, gangi í fjelag þetta, því að þótt það sje eigi auðugt enn, getur það gjört búendum mjög mikið gagn, og eflt búnað landsins; en hitt er auðvitað, að bændur verða að leggjast á eitt, að styrkja það. Hver einstakur bú- andi má eigi binda hugann við það, hvort hann hafi sjálfur gjerstakt og beint gagn af því; heldur verður hann að láta sjer skiljast, að fjelagið geti styrkt og eflt búnað landsins i heild sinni, og þannig stutt að framförum landsins, og með því móti gagnað óbeinlínis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.