Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 12

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 12
12 ér á milli ber; að hverju búnu með reikninginn er far- ið, sem áður er sagt. § 14. Fulltrúarnir eru fjelagsstjórnarinnar aðstoðarmenn í öllu því, sem miðar til fjelagsins augnamiðs fram- kvæmdar, sjer í lagi í því hjeraði hvar þeir valdireru. Þeir taka á móti þeim tillögum, sem íjelaginu gjald- ast á þá, og krofja þess, sem eigi er að rjettum gjald- daga lokið, eptir ávísun aukaforseta. Þá er og ætlazt til, að þeir hver í sínu hjeraði líti sjálfir eptir og full- vissi sig um, að verk þau, fyrir hver launa er beiðzt af fjelaginu, sjeu svo af hendi leyst, sem frá er skýrt af þeim, sem verðlaunanna beiðast, og skal vitnisburð- ur þeirra þar um fram leggjast, áður til atkvæða kem- ur í fjelaginu um úthlutun verðlauna eða peningastyrks. Þegar um eitthvað það skal ráðslaga fjelagsins efnum og fyrirtækjum viðvíkjandi, er ei varð ákveðið á aðal- fundum fjelagsins, leitar aukaforseti fulltrúanna skrif- legs eða munnlegs atkvæðis, að minnsta kosti þeirra, er búa í 4 næstu sýslum við Reykjavík. Skulu þá slík málefni út kljást eptir atkvæðafjölda fulltrúanna ogfje- lagsstjórnarinnar. Hver sá, er að atkvæðafjölda til full- trúakosningar gengur næst þeim, sem kjörnir verða, nefnist „varafulltrúi11, og skal hann í forföllum annars- hvors hinna gegna hans skyldum. § 15- Fjelagsmót öll skal halda í Reykjavíkur-kaupstað. Kunngjörir aukaforseti í hvert 'sinn fyrirfram ýtarlegar stað og stund. § 16. Tvö skulu fjelagsmót, annað á stiptunardag fje- lagsins, 28. janúaríí, hitt 5. júlí ár hvert. Ef annan- hvorn þessara daga ber á sunnudag, má samkomu fje- J

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.