Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 12

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 12
12 ér á milli ber; að hverju búnu með reikninginn er far- ið, sem áður er sagt. § 14. Fulltrúarnir eru fjelagsstjórnarinnar aðstoðarmenn í öllu því, sem miðar til fjelagsins augnamiðs fram- kvæmdar, sjer í lagi í því hjeraði hvar þeir valdireru. Þeir taka á móti þeim tillögum, sem íjelaginu gjald- ast á þá, og krofja þess, sem eigi er að rjettum gjald- daga lokið, eptir ávísun aukaforseta. Þá er og ætlazt til, að þeir hver í sínu hjeraði líti sjálfir eptir og full- vissi sig um, að verk þau, fyrir hver launa er beiðzt af fjelaginu, sjeu svo af hendi leyst, sem frá er skýrt af þeim, sem verðlaunanna beiðast, og skal vitnisburð- ur þeirra þar um fram leggjast, áður til atkvæða kem- ur í fjelaginu um úthlutun verðlauna eða peningastyrks. Þegar um eitthvað það skal ráðslaga fjelagsins efnum og fyrirtækjum viðvíkjandi, er ei varð ákveðið á aðal- fundum fjelagsins, leitar aukaforseti fulltrúanna skrif- legs eða munnlegs atkvæðis, að minnsta kosti þeirra, er búa í 4 næstu sýslum við Reykjavík. Skulu þá slík málefni út kljást eptir atkvæðafjölda fulltrúanna ogfje- lagsstjórnarinnar. Hver sá, er að atkvæðafjölda til full- trúakosningar gengur næst þeim, sem kjörnir verða, nefnist „varafulltrúi11, og skal hann í forföllum annars- hvors hinna gegna hans skyldum. § 15- Fjelagsmót öll skal halda í Reykjavíkur-kaupstað. Kunngjörir aukaforseti í hvert 'sinn fyrirfram ýtarlegar stað og stund. § 16. Tvö skulu fjelagsmót, annað á stiptunardag fje- lagsins, 28. janúaríí, hitt 5. júlí ár hvert. Ef annan- hvorn þessara daga ber á sunnudag, má samkomu fje- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.