Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 20

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 20
Árið 1865, á fjelagsfundi 5. dag júlímánaðar, veitti fjelagið 100 rd. til að styrkja nokkra sjávar- bændur hjer syðra, til að sækja sýningu þá, sem þá var stofnuð í Björgvin í Norvegi, á fiskiveiða-áhöldum, og sóttu 3 menn úr Reykjavík og Gullbringusýslu sýn- ingu þessa: Oeir ZoV/ja (síðar kaupmaður), Kristinn Magnússon, bóndi í Engey, og Guðmundur Guðmunds- son, bóndi á Landakoti á Vatnsleysuströnd. Þessir menn keyptu þá í Norvegi fyrir fje það, er þoir höfðu í höndum frá fjelaginu, síldarnet og dráttarnet, og komu með, er þeir komu aptur, og. hafa slík net opt verið notuð síðan til ádráttar fyrir síld og upsa hjer syðra, en síldarnet og ádráttur mun áður hafa verið hjer ó- þekktur, og hefur opt vel heppnazt. Á júlífundinum 1866 hjet fjelagið 1. fimm verðlaunum fyrir jarðabætur, þúfnasljettun, tún- garðahleðslu og vatnsveitingaskurði; 2. tvennum verðlaunum fyrir garðyrkju; 3. fernurn verðlaunum fyrir vöruverkun: a tvennum verðlaunum fyrir beztu vöndun á hvítri ull, og b tvenn- um verðlaunum fyrir beztu vöndun á tólg; 4. tvennum verðlaunum fyrir fyrirtaks-húsagjörðir; 5. tvennum verðlaunum fyrir útvalin róðrarskip. Verðlaunin voru bundin því skilyrði, að verkin væru gjörð fyrir haustið 1868. Samkvæmt þessum ákvæðum um verðlaunin kom málið til umræðu á júlífundinum 1869, ogvarþáverð- launum úthlutað, og nokkrum veitt þóknun, þótt skil- yrðunum væri eigi fullnægt, þannig: a) Fyrir jarðabætur, verðlaun........40 rd. sem þóknun....................... 60 — = 100 rd. b) Fyrir ullarverkun, verðlaun .... 15 — Flyt 15 — 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.