Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 32

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 32
32 talin að vora .um 1800—2000 potta um árið. Eptir mjólkurtöíiunum, cr jeg hef sjeð frá þessum tíma, er meðalársnyt 210 kúa 2212 pottar, og á öðrum stað 40 kúa 1800 pottar. Á Gjedergaard, þar sem umsjón- armaður og búfræðingur Buns bjó um tíma, var meðal- ársnyt til jafnaðar þessi: Árið 1853 1885 pottar 1854 1855 1856 2323 2483 2186 Á árunum miili 1860 og 1880 var verzlun mcð naut- gripi til Englands fjörug; voru þeir íiuttir þangað lif- andi og seldir á fæti. Árið 1865 var t. a- m. fiutt til Englands 10794 nautgripir, og árin 1874—78 voru fluttir út að meðaitali hvert ár 48,169 nautgripir. Pessi útflutningur hjelzt, og fór nokkuð vaxandi, þangað til árið 1892, að bannað var að flytja lifandi pening til Englands. Pá voru Danir fyrir nokkru byrjaðir á að flytja nautgripi lifandi til Þýzkalands, og þegar inn- íiutningsbannið til Englands datt á, óx útíiutningurinn þangað. Árið 1893—94 voru fiuttir til Þýzkalands yflr 100 þúsund nautgripir; en 1896 tók að nokkru leyti fyrir þennan íiutning þangað. Síðan hafa Danir ekki íiutt út til muna lifandi pening til niðurlags. En í þess stað hafa þeir hin síðustu árin komið á fót hjá sjer slátrunarhúsum, gripirnir eru seldir til þeirra, en kjötið sent út. Þannig hafa Danir um alllangan tíma lagt stund á, bæði að afla sem mestrar mjólkur og ala upp nautgripi til niðurlags; en sjaldnast eru það sömu mennirnir, er lagt hafa stund á hvorttveggja, og um hverja einstaka sveit má enda segja hið sama. Bænd- urnir hafa skipt með sjer framlciðslunni þannig, að sum hjeruðin hafa mest hugsað um að alla mjólkur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.