Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 52

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 52
þeiin stöðum, þar sem snjór liggur lengi á fram eptir vorinu. Vingull (festuca rubra) og smári (arifolium repens) vex þar vel. Af búpeningi var þar þetta ár 40 nautgripir, 30 kindur, 4 hestar, 4 svín og 100 hænsni. Þessar skcpn- ur hirða nemendur að öllu leyti, og auk jarðjrrkju og heyvinnu gengur vinna þeirra mikið í að höggva skóg og kljúfa brenni. Þeir fást einnig nokkuð við smíðar líkt og í Ólafsdal; verkfæri búa þeir til sjálfir hver handa sjer. Þar voru talsverðir akrar, sáðir byggi og höfrum, en rúgur var þar enginn og af matjurtum lítið annað en kartöflur, en mikið af þeiin. Haustið 1895 var gróðurtilraunastöð sett á stofn í bænum Lúleá á kostnað ríkisins og búnaðarfjelagsins; formaður hennar heitir Paul Hellström. Vegna þess hve skammt er síðan að byrjað var á tilraunum þessum þar, verður þeim ekki lýst í þessari grein. Fyrir nokkrum árum hefur verið stofnað garðyrkju- fjelag í Norðurbotnum. Formaður þess er í Lúleá, sem er höfuðborgin þar, með nær 7 þúsundum íbúa; hún er á 66. mælistigi n.br. Þar er stór jurtagarður, sem er almennings eign, og sem formaður garðyrkju- fjelagsins hefur umráð yfir. Af öllurn þeim mörgu runnategundum, semþar eruræktaðar, sýnastprunus pa- dus og caragana arborescens að vera harðgjörust. í skýrslu garðyrkjufjelagsins stendur: „Veturinn 1893 var harð- ur, svo að harðgjörvir runnar frusu niður að rót, svo sem amelancliier, cornus, lonicera (geitblað) rhamnus, sambucus og jafnvel sýringa. Jörð varð fyrst þíð 16. dag maímánaðar, þá var sáð rófum, en fyrst fyrir al- vöru var farið að sá 20. dag maímán. og sottar niður kartöflur. Gömlu frábrigðin gáfu bærilegan ágóða, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.