Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 67

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 67
67 á einum stað er fcngið með mikilli olju og athugun, á smásaman að geta dreifzt út til hvers kotbónda til að ávaxta svitadropa hans betur en áður. Þessi litli vísir þingsins til tilraunastöðvar er hin allra þýðingarmosta og langsamlegast bezta fjárveiting- in, sem veitt hcfur verið landbúnaðinum. Þá leið verð- ur að halda áfram með margfalt stærri fjárframlögum. í Danmörku inun það skipta hundruðum þúsunda, sem lagt er til tilraunastöðva af almanuafjc. Þcir 2 þingmenn, or beztir voru stuðningsmenn landbúnaðarins í neðri deild, Guðjón Guðlaugsson og Pjetur Jónsson, iiuttu inn á þingið frumvarp um stofn- un gróðrartilraunastöðvar. Það fór aldrei lengra en til fyrstu umræðu, enda ekki tilgangurinn að koma því að sinni í gegn um þingið, heldur hitt, að skýra með því hugmyndir manna. Samkvæmt frumvarpinu áttu að „fara fram tilraunir, er snerta ræktun fóðurjurta og mat- jurta og trjátegunda, svo og hagnýting áburðar, eptir því sem búast má við að komið geti að noturn hjer á landi“. Fyrst og fremst er það auðvitað sjálf grasræktin, og eðlilega verður mönnum þá að spyrja: Er enginn vegur að nota hestaíiið margfalt meir til grasræktar en nú er gjört, eða með öðrum orðum, að plæging og sán- ing komi að meira eða ininna leyti í stað sljettunarað- fcrðarinnar, sem nú tíðkast? Hjer í sjálfumhöfuðstaðn- uin, þar sem árið um kring eru haldnir vagnhestar tug- um saman, er rjett ómögulegt að fá hesta fyrir plóg. Jeg hef sýnt góðum bónda úr Canada jarðyrkjutól vor; var þar á meðal sænski plógurinn, sem holzt hefur að gagni komið. Ilann kvað öll þessi vcrkfæri ónýt; „ætti bóndi vestra slík tól, mundi það vera hans fyrsta verk að fá sjer karnar og slá þau í jnses (mola)“. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.