Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 69

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 69
69 vinna ekkert annað on að plægja og herfa alt sumarið milli írosta. Plægingar-kunnáttan verður eðlilega hjer aldrei jafnalmenn eins og i akuryrkjulöndum, og eigi síður örðugur hestakostur, og þá kemur að fjelagsplæg- ingu; cn eigi virðist það ofdjörf spá, að sú verði tíðin, og það ekki svo ýkja langt fram undan, að hestaflið verði svo mikið notað í landinu til jarðræktar, að dagsplæging (eða herfing) komi að meðaltali á grasbónd- ann árlega, og til þess þyrfti að vera í óslitinni vinnu sumarlangt einir 60 menn. Slíkir farand-jarðyrkjumenn væru auðvitað jafnframt svo miklir búfræðingar, að þeir gætu leiðbeint bændum í vali landsins til plægingar og sáningar, og þá eigi síður í öllum undirbúningi o. s. frv. Það er kunnugt af blöðunum, að gróðrartilrauna- stöðin hefur fengið sitt eigið land hjer í Reykjavík, á skjólgóðum stað eins langt frá sjó og kostur var á. Landið, sem keypt var fyrir 1000 kr., er hátt upp í 6 dagsláttur, af því voru um 2 dagsláttur komnar í nokkra rækt og dálítill sáðgarður fylgdi. Bæjarstjórn- in bætti svo við ókeypis landi um 8 dagsláttur. Full- ur helmingur landsins er mýri, en nægur er hallinn að koma vatninu frá sjer; ofan til er grjótholt, en þar sem bærinn hofur lagt góðan veg þangað, verður tæpast mikill kostnaður við grjótið. Nú er plantað trjám, settar ýms- ar kartöflutegundir og sáð ýmiss konar matjurtum í hjer um 400 □ f. Vegna kaupanna og allmikils girðinga- kostnaðar verður sáralítið gjört 2 fyrstu árin. Gras- sáning var eigi reynd í þetta sinn vegna ónógs undir- búnings. Jafnskjótt og rcynt verður til muna að rækta gulrófnafræ handa landinu — því veitir ekki af 200— 300 pd. — þarf að byggja skála til að þurrba í fræið. Trjárækt verður aldroi nema aukaatriði í stöð hjer við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.