Búnaðarrit - 01.01.1935, Síða 2
BÚNAÐARRIT
Bú naðarfélai> íslancls
hcfir skrifstofu í Heykjavík, LækjarKÖtu 14 B. Skrifstofun gefur
upplýsingar og leiðheiuingar i ölluni greinum lamlbúnaðarins,
ef.tir þvi, sem starfsmenn félagsins geta i lé látið. Starfsmenn og
aðalstarfsgreinar eru sem hér segir:
1. Búnaðarmálastjóri: Steingrimur Stcinhórsson, liefir yfirum-
sjón starfsgreina og stai'fsmanna, í samráði við stjórn félags-
ins. Siini .'1110.
2. Jarðyrkja: Háðunautur Pálmi Einarsson, annast allar mæl-
ingar fyrir stærri jarðabótum, einkum áveitum, framræslu
og sandgræðslu, og befir umsjón íneð framkvæiiHl jarðrækt-
arlaga. Síini 2151 og 3!)?1.
Samskonar mælingum gegnir Asg. L. Jónsson, vatnsvirkja-
Iræðingur, undir uriisjón félagsins, en á kostnað rikissjóðs.
3. Garðyrkja: Háðunaulur Hagnar Ásgeirsson, annast garð-
yi'kjutilraunir við béraðsskólann á Laugarvatni og ieiðbeinir
i garðrækt. Síinastöð: Laugarvatn.
4. Grasfrœrækt og kornrækt: Ráðunautui' Klemenz Kr. Krist-
jánsson. Hann rekur tilraunastöð félagsins á Sámsstöðum í
Kljótshlið, og leiðbeinir um allt er að grasfrærækt og korn-
rækt lýlui'. Síinastöð: Breiðabólsstaður.
5. Hrossarækt: Háðunautur Theodór Arnbjörnsson, annast allt
cr að hrossarækt lýtur, og fóðurbirgðafélögum. Sími 4H7í>.
Hann er og gjaldkeri félagsins. Simi 3110.
(í. Nautgriparækt: Háðunautur Páll Zóphóniassqn, veitir allar
leiðbeiningar um nautgriparækt. Sími 1957 og 2278.
7. Sauðfjárrækt: Háðunautur Páll Zóphóníasson, veitir allar
leiðbeiningar um sauðfjárrækt. Sími 1957 og 2278.
8. Verkfæra-val og verkfæra-tilraunir: Háðunautur Árni G. Ky-
lnnds, leiðbeinir um verkfæri og vélar, i sainvinnu við S.Í.S.,
og slendur fyrir verkfæra-tilrauuum, sem H. í. lætur gern.
Simi 1080 og'4425.
9. Fóðurtilraunlr: Þórir (luðmundsson, kennari á Hvanneyri,
stendur fyrir fóðurtilraunuin, er félagið lætur gera með
sauðfé og kýr. Símastöð: Hvanncyri.
10. Fiskirækt: Háðunautur Ólafur Sigurðsson, bóndi á Hellu-
landi. Símastöð Sauðárkrókur.
11. Loðdýrarækt: Háðunautur Guðmundur Jónsson, Ljárskógum.
Símastöð: Ljárskógar.
12. lltgáfa búnaðarblaðsins Frcyr: Hitstjóri Metúsalem Stefáns-
son. Til hans skal bcina öllum erindum viðvíkjandi blaðinu.
Simi 2151 og 2357.
l>cir, som óska leiðbeininga, sendi um það skriflega beiðni til
skrilstofu félagsins. Ölluni fyrirspurnum er svarað ókcypis.