Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 15
BÚNADARRIT
9
Samkvæmt skýrslu hans hefir stöðin haft sem næst
1934
5.1 ha.
4.2 —
1,8 —
1933
til kornræktar ....................... 4,9 ha.
2.4 —
1.4 —
— grasfræræktar ................... 2,4
— fóðurræktar .................
og fengið m. a.
af höfrum ......................... 61 tn. 37,5 tn.
— rúg ............................ 1,55—
— byggi .......................... 44 — 57,5 —
— grasfræi ....................... 277 kg. 614 kg.
í sambandi við kornræktina á Sámsstöðum er vert
að geta þess, að vorið 1934 tók til starfa að Reykholti
í Reykholtsdal kornræktarfélag 10 manna í Borgar-
firði, braut land til ræktunar og sáði hyggi og höfrum
frá Sámsstöðum í ca. 3,1 ha. Veitti Klemenz þeim að-
stoð og leiðbeiningar, bæði við undirbúning og sáninu
og svo við kornskurð og þreskingu. Árangur varð
sæmilegur eftir ástæðuin (kornuppskeran um 30 tunn-
ur). Félag þetta hefir sólt til Búnaðarfélagsins um
stofnstyrk, til jafns við Samyrkjufélag Eyfellinga,
og verður styrkbeiðnin lögð fyrir Búnaðarþing i
vctur. Um útbreiðslu kornræktarinnar að öðru leyti
vísast til skýrslu Klemnezar. Þar segir in. a., að lcorn-
rækt var reynd s. 1. suinar á 109 stöðum víðsvegar
um land, og þess verður væntanlega ekki langt að
hiða, að farið verði að krefjast framtals á korni með
öðrum búnaðarskýrslum.
íbúðarhúsið á Sámsstöðum er nú fullgert, og reynist
vel. Byggingarkostnaður hefir orðið alls um kr.
28000,00. Rekstrarkostnaður stöðvarinnar, auk bygg-
ingarkostnaðar og jarðarkaupa hefir verið hvort ár-
ið rétt um kr. 15000,x) og er þá meðtalinn kostnaður
1) Hér með talinn inótor kr. 760 og grasfræhreinsunarvél
kr. 775.