Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 16
10
BÚNAÐARRIT
við hesthúsbyggingu yfir 8—10 hesta, ca. 500 kr. sam-
kvæmt skýrslu Klemenzar.
Á árinu 1933 keypti félagið jörðina Mið-Sámsstaði
af Kirkjujarðasjóði fyrir kr. 4000,00 með venjulegum
greiðsluskilmálum, og % úr Austur-Sámsstöðum fyrir
kr. 2000,00, sem nú eru að fullu greiddar. Stjórnin
hefir einnig gert ítrekaðar tilraunir til þess að fá
keypta hina % hluta síðarnefndrar jarðar en sam-
komulag hefir ekki fengizt um kaupverðið.
5. Búfjárræktin. Félagið vinnur að búfjárræktinni
á sama hátt og áður, þótt styrkveitingar til hennar séu
nú horfnar úr reikningum þess, þar sem það fé kemur
nú heint úr ríkissjóði samkvæmt búfjárræktarlögun-
um, en fer þó allt um hendur félagsins til þeirra er
styrksins njóta, á sama hátt sem jarðabótastyrkurinn
samkv. jarðræktarlögunum.
Styrkveitingar ríkissjóðs til búfjárræktarinnar hafa
verið þessar:
Nautgriparæktin: 1933 1934
a. Árl. starfrækslustyrkur 13797,35 15094,45
b. Fóðurstyrkur á naut . . 5025,00 0525,00
c. Styrkur til girðinga . . 088,48 2050,95
d. Verðlaun á sýningum 1512,00 1040,00
Alls 21022,83 25322,40
Hrossaræktin:
a. Árl. starfrækslustyrkur h. Fóðurstyrkur á grað- 2881,00 2838,00
hesta 200,00 300,00
c. Styrkur til graðhesta-
kaupa 003,00 200,00
d. Styrkur til girðinga . . 307,93 094,05
e. Verðlaun á sýningum . . 4719,00 3239,00
Alls 8710,93 7271,05