Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 27
BÚNAÐARRIT
21
1933 1934
Kr. a. Kr. a.
g. Halldór Pálsson 900,00 1500,00
li. Magnús Pétursson 900,00 800,00
Utanfararstyrkir:
a. Guðm. Á. Skapta 300,00
b. Guðni. Jónsson frá Ljáskógum 500,00
c. Mctúsalem Stefánsson 1182,95 510,57
Kvennfélagasamb. íslands 2000,00 2000,00
Kvennasltólinn í Reykjavík .... 250,00 250,00
Skógræktarfélag fslands 200,00
Til búreikningafærslu 480,00
Samtals 12396,95 13266,97
Til þessarn styrkveitinga cru hvort árið lagðar kr.
700 úr Liebessjóði.
Um utanfararstyrkina er þess að geta að Guðmund-
ur Á. Skapta, l'rá Svínafelli í Hornafirði fekk styrkinn
ti! þess að kynna sér hcllubrot í Noregi, en hann
telur að í Svínafellslandi sé golt hellunám og einnig
inarmari og hcfir hann tjáð félaginu, að kunnáttu-
mönnum í Noregi hafi litizt vel á sýnishorn, er hann
haí'ði með sér, bæði af hellu og marmara. Virðist því
vera ástæða til að gefa þessu frekari gaum, einkanlega
þegar höfn er komin á Hornafirði .
Guðmundur Jónsson frá Ljárskógum og Metúsalem
Stefánsson fengu báðir styrk til þcss að kynna sér refa-
rœkt. Fóru þeir báðir til Noregs í október 1933 og voru
þar á allinörgum refasýningum og kynntu sér refa-
ræktina á annan hátt þar í landi. Metúsalem fór einn-
ig til Englands og var á skinnauppboðum í London í
nóvember, til þess að kynna sér fyrirkomulag þeirra,
°g einnig var hann á refaskinnauppþoði i Oslo. — At-
vinnumálaráðuneytið veilti þeim nöfnunum jafnan
styrk á móti ielaginu. Auk þeirra sttyrkveitinga til