Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 32
Skýrslur
r
starfsmanna Búnaðarfélags Islands
1933 og 1934.
Garðyrkjuráðunauturinn.
1933.
Vorstarfsemin hófst með garðyrkjunámskeiði og
tóku þátt í því 12 nemendur, þessir:
Halldóra N. Guðjónsdóttir, Flatey á Mýrum, A.-Sk.
Ásgerður Guðmundsdóttir, Siglufirði, Eyf.
Kristana V. Hannesdóttir, Stykkishólmi, Snæf.
Páll Björnsson, Fagurhólsmýri, Öræfum, A.-Sk.
Þórður Kaldalóns, Grindavík, Gullbr.s.
Höskuldur Bjönsson, Dilksnesi, A.-Sk.
Jóhann G. Sigurðsson, Svarfaðardal, Eyf.
Elínborg Jónsdóttir, Búrfelli, Miðfirði, V.-Hún.
Kristín J. Bjarnadóttir, Meiri-Tungu, Holtum, Rang.
Fjóla Gunnlaugsdótttir, Ósi, Steingrímsfirði, Strand.
Anna Kristmundsd., Goðdal, Bjarnarfirði, Strand.
Fanney Pétursdóttir, Ytra-Leiti, Skógarströnd, Snæf.
Garðyrkjunámskeiðin standa í 6 vikur -—■ frá byrj-
un maí. Hafa þau, að því er mér virðist, farið betur
fram síðan starfsemin var flutt að Laugarvatni, aðallega
Vegna þess, að þar er meira næði um þennan háanna-
tíma garðyrkjumanna en í höfuðstaðnum og þvi ekkert
til truflunar. Hefir því t. d. verið betri aðstaða til fyrir-
lestrahalds í sambandi við námsskeið þessi en áður.