Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 45
39
BÚNAÐARRIT
Mánuöir Lágmark, hiti C° Hámark, hiti C° Meöal- hiti C° jarðhiti 1 tn dýpi C° Fjöldi úr- homud. Urkoman alls i mim
•Janúar .. . . -t-0,7 3,8 1,4 2,1 29 192,2
I'ebrúar . . . h-5,9 -^0,2 -2,8 1,8 8 31,7
Marz . -í-0,35 5,2 2,6 1,8 17 68,1
April . . . . 0,1 6,8 3,7 9 20,5
Mai 5,6 12,3 8,9 12 21,6
Júni 8,3 14,5 11,5 6,7 18 64,3
Júlí . 10,2 15,6 12,6 8,7 20 77,9
Ágúst . . . . 8,2 14,4 10,9 10,3 20 87,3
Septeinber 6,6 12,2 9,2 10,0 23 287,2
Október .. 1,2 6,6 3,9 8,5 16 140,1
Nóvember 1,4 6,3 4,5 5,6 17 126,6
heseniber . 1,7 6,5 4,1 4,4 18 113,5
Meðaltal . . 3,0 8,7 5,9 6,0 Alls 207 1229,0
Tíðarfarið 1934.
Árið 1934 byrjaði með snjókomu og frostum. Snjó
kyngdi niður fram að 11 janúar og varð öll umferð
erfið og ófært með bíla yfir Heilisheiði. Eftir miðjan
jan. gengur til S.-A. áttar og rigninga og hlýnar þá í
veðri en hrakveður oftast og öllum beitarfénaði gefið.
Mun kaldari en jan. 1933. Febrúar svipar mjög til
jan. með rysjótt tíðarfar. Jafnan auð jörð og frost-
leysur, en gjaffellt í meira lagi. í marz kólnar og snjó-
ar öðru hvoru, og verður oft ófært yfir Hellisheiði.
Tíðarfarið fremur hart, og öllum útifénaði gefið. Marz
er kaldasti mán. ársins. í mánaðarlokin er kominn
20—25 cm þykkur klaki í jörð á jafnlendi.
Vorið (apríl—maí) var í kaldasta lagi. I apríl var
oftast hægviðri og sólfar allmikið. Úrkoman var með
minnsta móti, og þiðnaði því jörð seint. Þann 1. apríl
sást til eldgoss í Vatnajökli og bar við austanverðan
Þríhyrning — ekki var öskufalls vart. Um 15. var
hægt að plægja á flatlendi og eftir það komu engin
Irost er tefðu jarðvinnslu. Korni var fyrst sáð 25.
apríl. Gróður byrjar seint vegna þrotlausrar kulda-
'veðráttu. Maí svipar til mán. á undan með hið kalda