Búnaðarrit - 01.01.1935, Síða 55
BÚNAÐARRIT
49
Frætegund
Mjúkfax ...........
Ýinsar grastegundir
Hreinsaö fræ Landstær'ð
kg m2
.. 189 918
7 200
614 kg 2,0397 ha
Eins og sést á framanrituðu yfirliti, þá hafa flestar
grastegundir gefið sæmilega fræuppskeru utan tún-
vingullinn, og stafar það mikið af því, að hann ó-
úrýgðist nokkuð í meðförunum og eins hinu, að mikill
hluti akranna hafði Itorið mikið fræ árið á undan, en
eins og kunnugt er, her hann lítið fræ annað árið. Fræ-
ræktarland stöðvarinnar var aukið á árinu með 1,5 ha
og er i mcstum hluta þess lands túnvingull; auk þess
var um 0,7 ha, sem ekki gaf fræ þetta surnar, en á að
hera fræ næsta ár.
Bæði árin ltefir verið unnið að ýmislconar tilraun-
um með grastcgundir til fræræktar. Tilraunareitirnir
voru 205 talsins 1933 og náðu yfir 0,3 ha. 1934 eru til-
raunareitir í frærækt 317 og landstærðin 1,27 ha að
meðtalinni þeirri landstærð, er fer undir kynbótatil-
raunir með grastegundir.
Flestar af þeim tilraunum, sem gerðar eru í frærækt,
«ru með ýmsar grasfrætegundir, bæði erlendar og inn-
lendar. Sömuleiðis framhaldsræktun þess fræs, sem
fæst eftir úrval. Þá er nú í sumar byrjað á tilraunum
með áburð til túnvinguls og sveifgrasfræræktar.
Auk þess sem nú hefir verið talið, er unnið með úr-
val í túnvingul, hávingul, strandvingul, axhnoðapunti
og vallarfoxgrasi. Er hugmyndin að reyna hvort unnt
sé að ná ræktunarhæfum stofnum innan þessara gras-
tegunda. Fræið, scm notað er í þessar kynbótatilraun-
ir, er ísl. ræktað fræ og sumt af því endurtekið úrval.
Alls er nú fræræktarland stöðvarinnar 4,24 ha og mun
mestur liluti þess gefa fræ næsta ár.
Yfirleitt er óhætt að fullyrða, að frærækt verður
4