Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 61
BÚNAÐARRIT
55
hlaða. Þar smábatnaði það í öllum illviðrunum, og
var bæði lcorn og hálmur prýðis vel þurrt þegar því
var ekið inn. Virðast eftir þetta haust ekki milcil
vandkvæði á að þurrka bygguppskeru, og það án þess
að þurrka á „hesjum“. Höfrunum var ekið inn 16.—
31. okt. og voru þeir líka ágætlega þurrir, enda allir
þurrkaðir á ,,hesjum“.
Kornland stöðvarinnar og uppskera var sem hér
greinir: Sprettu- Land- Upp- Tunnur
Korntegund tími stærð skera korns af ha
ha 100 kg
1. Niðarhafrar .. . .... 133 1,13 30 27,00
2. Favorithafrar .. .... 149 1,57 31 19,74
3. Dönnesbygg ... .... 112 2,20 44 20,00
Kornland stöðvarinnar var alls 4,8 ha og verður þá
meðaluppskeran 2225 kg korn af lia, og má það teljast
gott, þegar á það cr litið, að ofviðrið 26. ágúst ódrýgði
bygguppskeruna stórkostlega. Eins hefir hin óhag-
stæða þurrkunaraðferð dregið mjög úr hafrauppsker-
unni. Kornuppskcran 1932 og 1933 hefir reynzt við
rannsóknir eins og hér greinir:
1932 1933
Grómagn 1000 korn Grómagn 1000 lcorn
% vega gr % vega gr
Niðarhafrar . . 79,0 33,84 75,0 33,00
Favorithafrar . 82,0 33,58 54,6 31,32
Dönnesbygg . . 99,0 35,00 94,0 37,40
Það, sem er sérstaklega eftirtektarvert við yfirlit
þetta, er hvað Favorithafrar gróa illa og eru léttir.
Stafar þetta eingöngu af veðráttunni yfir síðustu
þroskavikur þeirra. Þeir voru nú í þetta skipti ekki
notliæfir til útsæðis, en ágætir fóðurhafrar. Efnarann-
sókn af þeim sýndi, að næringargildi þeirra er eins
mikið og á erléndum höfrum, þrátt fyrir linþroskað-
an kjarna.