Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 73
BÚNAÐARRIT
67
firði, 0,80 pr. kg. Á Akureyri varð það 65 aurar pr. kg
og annarsstaðar frá 48 til 55, allt miðað við gott dilka-
kjöt.
1933 varð kjötverðið á innanlandsmarkaðinum
uppi í 80 aurum pr. kg á Siglufirði, en annars um 70.
Freðkjötið varð 70 til 80 og saltkjötið um 60 au., en
á það er úr ríkissjóði greidd 10 aura uppbót. Hingað
lil liefir verið ómögulegt að fá nokkrar haldbærar
skýrslur um vænleika sláturfjár, en vegna skipulagn-
ingarinnar á kjötsölunni var þetta hægt nú í haust.
I5á var slátrað í sláturfélögunum og hjá kaupmönn-
um 352554 dilkum, en alls var slátrað 390000 fjár.
Vænleiki dilkanna var sem hér segir í hinum ýmsu
sláturstöðum, talið í kg og miðað við meðaldilk-
skrokk:
Hangárvalla-, Árnes-, Gullhringu- og Kjósar-
sýsla, Reykjavík, Hafnarfjörður og víðar 11,9 kg
Snæfells- og Hnappadalssýsla:
Á Búðum og Stapa ...................... 13,15 —
— Sandi og Ólafsvík ................... 12,58 —
í Stykkishólmi ........................ 12,78 —
Balasýsla:
f Búðardal ........................... 14,13
Á Salthólmavílc ....................... 12,82 —
Barðastrandarsýsla:
Á Flatey og víðar ..................... 13,97 —
Patreksfirði ........................ 14,10 —
- Bíldudal ............................ 13,00
— Sveinseyri . .*...................... 13,14 —
Isafjarðarsýslur:
Á Þingeyri ............................ 12,45 —
— Flateyri ............................ 13,51 —
- Arngerðareyri ....................... 14,45 —
- ísafirði ............................ 13,05 —
Strandasýsla:
Á Norðurfirði ......................... 12,35 —